Mjög gaman að fá könnun sem þessa, en það væri kannski ágætt að höfundur hennar vissi um hvað hann er að tala. Til eru ýmsar undirgerðir herflugvéla. Í grófum dráttum má skipta þeim í Orrustuflugvélar, Sprengjuflugvélar, njósna-og könnunarflugvélar og vélar til árásar á jörðu (ground attack). Í fyrirsögn könnunarinnar er vísað til bestu Orrustuflugvélar síðariheimsstyrjöldinni. Þetta fer vel af stað. En svo fer að koma í ljós vanþekking. Junkers Ju 87 Stuka var EKKI orrustuflugvél. Það...