Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

B17
B17 Notandi frá fornöld 56 stig
Áhugamál: Sagnfræði, Flug

Re: Komiði sæl.

í Flug fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er svona um það bil það sem flugskólarnir rukka fyrir hvern flugtíma með kennara, misjafnt þó fyrir hvernig kennslu þú ert að fá. Kennarar sem kenna eingöngu til einkaflumanns eru ódýrastir, en þeir sem kenna til blindflugsréttinda eru dýrari. Þó að þetta sé það sem flugskólinn rukkar, þá fá kennararnir það ekki í vasann. Þeir fá sennilega ekki nema um það bil helming af þessari upphæð í launaumslagið, restin fer í ríkið (stæðstur partur), lífeyrissjóð, félagsgjöld o.s.frv. Þar fyrir...

Re: Komiði sæl.

í Flug fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Föst laun flugmanna eru mjög mismunandi eftir því hvar þeir eru í vinnu og hvernig vélum þeir eru að fljúga. Föst laun flugkennara eru til að mynda undir atvinnuleysisbótum. Þau voru 56000, 20000 undir atvinnuleysisbótum fyrir 10 árum síðan, og ég held að það hafi alls ekkert breyst. Þau eru sennilega ennþá u.þ.b 20000 undir atvinnuleysisbótum. Laun flugstjóra í 25. þrepi (hæðsta stigi) hjá Flugleiðum (Icelandair eins og þeir heita núna) er um það bil 900000 á mánuði. Allar tölur hér eru...

Re: Air Atlanda Iceland

í Flug fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Athyglisvert svar. Hef ekki hugmynd um hvad thu ert ad tala.

Re: Air Atlanda Iceland

í Flug fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Likara KLM en Atlanta. Ertu alveg viss?

Re: Listvél og Ford GT

í Flug fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Arngrimur byggdi velina ekki sjalfur. Hann keypti hana tilbuna fra Kanada. Thar var hun byggd af Pete Groves. Eftir ad hun brotlenti a Akureyrir fyrir nokkrum arum, var hun endurbyggd af Einari Pali Einarssyni.

Re: C-5 Galaxy

í Flug fyrir 18 árum, 5 mánuðum
En ef þú horfir á þetta, þá lítur þetta ekki út eins og flugsýning. Það er eins og það sé kviknað í flugbrautinni. Ætli það hafi ekki orðið einhvert slys þarna?

Re: C-47

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef hun hrapadi er liklega litid heillegt i henni til ad bua til sumarbustad. A Thorshofn er/var thristur sem skemmdist i lendingu a sjotta aratugnum og kaninn skildi eftir.

Re: F-18

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er málverk, ekki ljósmynd!

Re: listflug

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þeir eru svo þjálfaðir, að ef foringinn flýgur í jörðina, þá er ekki ein hola hledur sex!

Re: Andstæðingasaga II : Supermarine Spitfire

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég sagði þér að ég ætti mér ekkert líf!

Re: Andstæðingasaga II : Supermarine Spitfire

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ok, ég veit að ég á mér ekkert líf:-) Þú segir að breska nafnakerfið sé flókið, en það er það í raun ekki! Hér er smá tilraun til að lýsa því, og geng ég út frá Spitfire í þessu dæmi, en þetta átti við allar gerðir flugvéla breta. Mark (skammstafað Mk.) er gerð hverrar flugvélar. Þannig er Supermarine Mk.I Spitfire, fyrsta gerð Spitfire í notkun hjá R.A.F. Árið 1940 voru gerðar nokkrar endurbærur á flugvélinni, m.a. settur í hana nýr hreyfill (Merlin series XII) sem var aflmeiri en fyrri...

Re: Andstæðingasaga II : Supermarine Spitfire

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Frábær grein hjá þér Duty! Ef ég má, langar mig að bæta örlitlu kjöti á beininn:-) Supermarine Type 224 hét Goshawk, og tók það nafn af Rolls Royce hreyflinum. Þessi hreyfill var eitt af fáum floppum Rolls Royce (hitt var Vulture hreyfillinn sem m.a annars var notaður í Manchester sprengjuflugvélina og var ástæða þess að hún var stórslys!). Merlin hreyfillinn sem fór í Spitfire var þróun á Rolls Royce Kestrel hreyflinum sem var í tildæmis Hawker Fury. Kestrel framleiddi mest um 700 hp, og...

Re: Orrustan um Kursk

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Flott mynd! Flugvélarnar eru Junkers JU-87G Stuka. Var með 37mm loftvarnarbyssur undir vængjunum og notuð með þokkalegum árangri til að eyðileggja sovéska skriðdreka. Þegar ráðist var á dreka eins og T-34 skipti mestu að komast aftan að honum þar sem brynvörnin var ekki mjög þykk. Mesti Stuka flugmaður allra tíma var Hans-Ulrick Rudel, en sagt er að hann hafi eyðilagt allt að 519 rússneska skriðdreka með slíkri flugvél (plús fullt af öðrum hlutum!)

Re: Greinar

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú ert með mörg járn í eldinum:-) Ég er ennþá að bíða eftir Spitfire greininni á Flug! Er þetta full vinna hjá þér? :-)

Re: TF-FTH, ex HHX

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
A first class eggbeater!

Re: smá spurning

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nokkrir vírar sem hafa verið kross tengdir hjá þér! Ég er b17 vélin er C-17, algerlega tvennt ólíkt:-) Hercules flugvélar komu ekki nálægt þessum flutningi á hvalkjöti

Re: smá spurning

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Alveg rétt! Ef þú ætlar að leita að slíku á netinu, þá er full nafn á græjunni Boeing C-17 Globemaster II

Re: P-51

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
North American P-51D Mustang. Flugskeytin undir vængjunum eru HVAR (High Velocity Aircraft Rocket). Þau voru notuð gegn skotmörkum á jörðu niðri, ekki gegn flugvélum. Það er alveg rétt að hafa þau á Mustang. Þau voru reyndar ekki notuð á Mustang í seinni heimsstyrjöldinni, en það var tölvert af Mustang notað í Kóreu stríðinu og þá til árása á skotmörk á jörðu niðri. Undir vængnum sérð þú að það er komin rauð rönd inn í hvítu röndina sem liggur í stjörnuna (merki US. Air Force). Þessi rauða...

Re: flugvél

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Yakolev YAK-9, númíðuð á tíundaáratugnum. Það voru engar YAK-9 vélar sem hægt var að gera upp, og þar sem ‘jig-in’ fyrir vélina voru ennþá til í gamal sovét, var hún smíðuð fyrir vestræna safnara. Eini munurinn var hreyfillinn, í stað gamla Klimov er settur amerískur Allison í hana. Þú veist ekki muninn nema að standa við hliðina á henni!

Re: Andstæðingasaga I : Messerschmitt Bf 109

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég gæti verið búinn að skrifa fullt af greinum. Mín síðasta grein var um FW-190 sem ég setti á huga/sagnfræði vorið 2003, fyrir nærri þremur árum síðan (ég efast um að þú nennir að leita að henni!)! Ég eyddi svakalegum tíma og orku í þá grein. Engin var tilbúinn að gefa nein uppbyggjandi komment, það eina sem ég fékk var flott grein og/eða helst til löng! Sá eini sem var einhvað að pæla var MAL3, hann er sennilega ekki meðal vor í dag! Ég get séð að í dag hefur þessi grein verið skoðuð 579...

Re: TF-FIJ í Stokkhólmi

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hún lítur út eins og Tupolev Tu-204!

Re: Andstæðingasaga I : Messerschmitt Bf 109

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Bf-109 og Me-109 eru ein og sama flugvélin. Bf-110 var hönnuð, og notuð upphaflega, sem langfleyg þung orrustuflugvél. Tveggja hreyfla með tveggja manna áhöfn. Hún þótti standa sig vel fyrstu 10 mánuði stríðsins. Í Orrustunni um Bretland kom í ljós að hún réði engan veginn við Hurricane og Spitfire vélar breta. Eftir það breyttist notkun hennar, og hún var notuð í Norður Afríku og í Rússlandi sem Orrustu-sprengju vél (Fighterbomber) og frá 1941 sem næturorrustuvél yfir heimavígstöðvunum. Þá...

Re: Andstæðingasaga I : Messerschmitt Bf 109

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Góð grein um margt merkilega flugvél. Magnifico hittir þó naglan á höfuðið, að bera saman Bf-109F og Spitfire Mk.IX er ekki alveg rétt samlíking. Nær væri að tala um 109F og Spitfire Mk.V, en báðar urðu bardagahæfar á vesturvígstöðvunum vorið 1941, og voru mjög jafnir andstæðingar. Svo jafnir að venjulega var það aðeins flugmaðurinn sem réði útkomu bardagans. Spitfire Mk.IX kom ekki fram á sjónarsviðið fyrr en sumarið 1942, og fyrsta flugsveitin varð ekki bardagahæf fyrr en í september það...

Re: Fw 190 D9

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Nei Lecter, thetta er EKKI eg aftur! Thad er greinilega einhver annar sem hefur nad ad grafa upp mynd af FW190 D9

Re: ICELANDAIR Dc-10

í Flug fyrir 19 árum
Þetta er Douglas DC-10-30CF sem Flugleiðir höfðu á leigu frá janúar 1979 til mars 1980. Hún hafði skrásetninguna N-1035F. Segja má að þessi flugvél hafi nánast sett Flugleiði á hausinn, þar sem hún mátti ekki fljúga í einhverja sex mánuði eftir að FI fékk hana eftir slys á DC-10 í Chicago.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok