Þetta er svona um það bil það sem flugskólarnir rukka fyrir hvern flugtíma með kennara, misjafnt þó fyrir hvernig kennslu þú ert að fá. Kennarar sem kenna eingöngu til einkaflumanns eru ódýrastir, en þeir sem kenna til blindflugsréttinda eru dýrari. Þó að þetta sé það sem flugskólinn rukkar, þá fá kennararnir það ekki í vasann. Þeir fá sennilega ekki nema um það bil helming af þessari upphæð í launaumslagið, restin fer í ríkið (stæðstur partur), lífeyrissjóð, félagsgjöld o.s.frv. Þar fyrir...