Undanfarna mánuði hef ég verið að lesa mér til skemmtunar gömul og nýleg D&D ævintýri(Temple of Elemental evil(er byrjaður með campaign í því), Ravenloft(original), Palace of the Silver princess og fleiri) og það sem ég tók eftir er hversu svört og hvít þessi ævintýri eru(og mörg mjög fyndin…þótt þau eigi nú ekki að vera það). Eins og við öll vitum er heimur okkar mjög grár, það eru engin sterk skil á milli góðs og ills. Kannski er það gott að hafa þessu sterku skil í öllum þessum ævintýrum....