Ástæðan fyrir því að Joss Whedon fékk grænt ljós á að gera myndina Serenity, er sú að fyrsta upplag af Firefly á dvd seldist upp. og það kom víst FOX mikið á óvart(stjórnendur FOX vissu ekki hvernig þeir áttu að markaðsetja þessa þætti, þess vegna lendu þeir á hræðilegum sýningartíma) Að mínu mati alveg brilliant þættir og sorglegt ekki skuli vera meira til af þeim. Vonandi ef myndin gengur vel þá verði gerðar fleiri myndir(las einhversstaðar að það væri búið að gera samning um 4 myndir). :)