ég er búinn að vera gamer síðan ég fékk Sinclair spectrum í hendurnar árið 1983(Manic Miner ownz!), ég hef spilað svo marga leiki í gegnum tíðina að ég hef ekki tölu á þeim lengur. fyrir 1996 þá var ég mikið í RPG leikjum, Eye of the beholder, pool radience og þeir leikir. 1996 féll ég fyrir Quake og þetta er enn minn uppáhalds leikur ásamt Quake 2(Adrenalín rush í Q2CTF er mitt drug) en ég hef líka spilað HL TFC, CS, UT og marga aðra FPS leiki og sömuleiðis Dune seríuna, Icewind Dale,...