Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Audition (1999) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Leikstjóri: Takashi Miike. Handrit: Ryu Murakami(skáldsaga), Daisuke Tengan. Leikarar: Ryo Ishibashi, Eihi Shiina, Tetsu Sawaki, Jun Kunimura…etc. Special FX: Yuuichi Matsui. Eins og fram hefur komið áður eru Japanarnir búnir að vera heldur hryllingsmyndaglaðir núna síðastliðin ár. Við erum búin að sjá meistaraverk á borð við Ring (1998) og Battle Royale (2000) og nú á loks að fara gefa út The Eye (2002) á DVD hér í Evrópu sem ég bíð persónulega mjög spenntur eftir. Þessi mynd er þó ekki...

Battle Royale 2 (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Tökur eru að hefjast núna á framhaldi stórvirkisins Battle Royale en hún mun heita einfaldlega Battle Royale 2. Kinji Fukasaku snýr aftur til að leikstýra framhaldinu og eru meira að segja nokkrir leikarar úr fyrri myndinni sem munu manna framhaldið. Þessi mynd á að vera “eina framhaldið” þ.e.a.s. fólk á ekki að fara að búast við einhverri trilogíu því að sagan segir að þessi fjalli um stríð á milli fullorðna fólksins og unglingana. Stefn er á að Battle Royale 2 komi út sumarið 2003.

The Changeling (1980) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Leikstjóri: Peter Medak. Handrit: Russell Hunter, William Gray…etc.. Leikarar: George C. Scott, Trish Van Devere, Melvyn Douglas…etc. Special FX: Gene Grigg. Þegar maður lítur á draugamyndir sem eru gerðar núna og svo aftur á móti sem gerðar voru um 1980 er greinilega hægt að sjá hvar mettnaðurinn er. Það er orðið svolítið þreytt núna öll þessi öskur og læti nú til dags og ekki má gleyma hversu gaman blessaðir draugarnir hafa af því að sýna sig alltaf í nýjum myndum. Í gömlu myndunum er...

Dawn of The Dead (1979) (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Leikstjóri: George A. Romero. Handrit: George A. Romero. Leikarar: David Emge, Ken Foree, Scott H. Reiniger, Gaylen Ross…etc. Special FX: Tom Savini. Ég skil enn ekki af hverju það eru ekki framleiddar zombie myndir enn í dag… mér sýnist að bestu hryllingsmyndirnar eru einmitt zombie myndir. Reyndar hef ég nú komist að því í gegnum tíðina að mjög fáir eru sammála mér í þessum málum því að zombies eru jú a) hægfara, b) mumlandi, c) dauðir. En það er nú ekki alveg málið, í öllum góðum zombie...

The Evil Dead 3: Army of Darkness (1993) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Sam Raimi & Ivan Raimi. Leikarar: Bruce Campell, Embeth Davidtz, Marcus Gilbert, Ian Abercrombie, Ted Raimi…etc. Special FX: Howard Berger…etc. Þriðji (og síðasti) hlutinn af hinum alræmdu Evil Dead þríleik. Ég man vel eftir því enn í dag þegar ég var yngri og pabbi og ég skruppum á videoleigu fyrir u.þ.b. tíu árum síðan. Þar sá ég þetta furðulega cover og ákvað að skella mér á hana. Strax og myndin byrjaði mundi ég eftir því, “þetta er framhaldið af Evil Dead...

Evil Dead 2: Dead By Dawn (1987) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Sam Raimi & Scott Spiegel. Leikarar: Bruce Campell, Sarah Berry, Dan Hicks, Kassie DePaiva, Ted Raimi…etc. Special FX: Shannon Shea. Framhald eða endurgerð? Þetta er spurning sem maður heyrir hvað mest í sambandi við þessa mynd. Þetta gæti alveg eins verið endurgerð þar sem að þetta er allt voða svipað, og þetta gæti verið framhald þar sem að myndin heitir jú Evil Dead 2. Það hefur reyndar verið sagt að þetta SÉ framhald en ekki endurgerð, í þeim skilningi að...

Evil Dead 2: Dead by Dawn, Limited Edition Tin (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Útgefandi: Anchor Bay Entertainment. Region: 1 Ég er nú löngu búinn að dæma þessa mynd og ætla ekkert að vera að gera það aftur, þið getið fundið dóma um hana á kasmír síðunni minni ef þið hafið áhuga. Þetta er nú frekar sjaldséð, þessi diskur var gefinn út í 50.000 eintökum og er nú hætt að framleiða og einungis hægt að kaupa hann af öðrum söfnurum. Diskurinn: Bæði Widescreen og Fullscreen útgáfa af myndinni. The Gore The Merrier(Making of The Evil Dead 2). Audio Commentary, star Bruce...

The Convent (2000) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: Mike Mendez. Handrit: Chaton Anderson. Leikarar: Joanna Canton, Dax Miller, Adrienne Barbeau…etc. Special FX: Dean Jones. Ekki hef ég nú fjallað ýkja mikið um Demon myndir sem vilja nú oftast vera klisjukendar en samt geta orðið frekar ógnvekjandi. Þar má helst nefna Demons (1985) “eftir” Dario Argento og svo Night of The Demons. Fyrir utan alveg helling af öðrum. Það er yfirleitt tveir hlutir sem einkenna þessar myndir. Þ.e. mjög góð föðrun, sem er yfirleitt í top flokki og svo...

Junk (1999) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: Atsushi Muroga. Leikarar: Nobuyuki Asano, Osamu Ebara, Tate Gouta…etc. Maður er kannski farinn að búast við of mikklu af Japönunum vegna velgengni þeirra í hryllingsmyndum undanfarið. Þar er helst að minnast á Ring og Battle Royale. Low-budget myndir eins og þessi eiga það til að vera viðkvæmari en aðrar myndir vegna þess að það er haldið aftur af ýmsum hlutum, yfirleitt er það leikaravalið sem verður fyrir þessu. Sumir átta sig bara ekki á því að það þarf ekki að vera með...

Evil Dead (1983) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Sam Raimi. Leikarar: Bruce Campell, Ellen Sandwiess, Hal Delrich…etc. Special FX: Tom Sullivan. Einn góðan veðurdag árið 1978 kom á sjónarsviðið stuttmynd eftir nokkra rugludalla sem kallaðist Within The Woods. Þessi “mynd” mannaði Bruce Campell og var leikstýrð af Sam nokkrum, Raimi. Myndin var tekin upp á einni helgi en þetta littla verk átti eftir að ýta af stað einni bestu hryllingsmyndaseríu sem gerð hefur verið. Útaf þessu rugli sem fest var á filmu fékk...

The Thing (1982) (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Leikstjóri: John Carpenter. Handrit: John W. Campbell Jr.(sagan), Bill Lancaster. Leikarar: Kurt Russel, Wilford Brimley, T.K. Carter, David Clennon, Keith David (I)…etc. Árið 1951 kom út Sci-Fi myndin The Thing From Another World, eða The Thing eins og hún var kölluð. Myndin varð mjög þekkt og endaði sem klassík. John Carpenter sem var á tímanum ný búinn að ljúka við Escape From New York og hafði verið að pæla í að endurgera þessa mynd í svolítinn tíma. Útgáfa John Carpenters var þóg mun...

Rose Red, 2 Disc Deluxe Edition (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Útgefandi: Lions Gate Home Entertainment. Region: 1 Ég er nú löngu búinn að dæma þessa mynd og ætla ekkert að vera að gera það aftur, þið getið fundið dóma um hana á kasmír síðunni minni ef þið hafið áhuga. Fann útgáfu af Rose Red í Video Höllini fyrir stuttu… furðulegt því að hún á ekki að hafa verið gefin út á Region 2 en allt er til. Ég pantaði mér þessa elsku og get varla sagt að ég sé vonsvikinn. Diskur 1: Fyrri hluti myndarinnar. Commentary by director, Visual FX Supervisor, Production...

Evil Dead 3: The Army of Darkness, 2 Disc Limited Edition (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Útgefandi: Anchor Bay Entertainment. Region: 2 Ég er nú löngu búinn að dæma þessa mynd og ætla ekkert að vera að gera það aftur, þið getið fundið dóma um hana á kasmír síðunni minni ef þið hafið áhuga. Ég get ekki annað en hlegið af því að ég ætlaði að fara að panta þessa elsku af www.ebay.com á $140. Það er nefnilega þannig að Region 1 útgáfan er OOP(Out Of Print) og þess vegna er verið að selja hana á www.ebay.com notaða allt uppí $200. Það sem toppar þetta er það að Anchor Bay gáfu út...

The Evil Dead, Limited Edition: The Book of The Dead (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Útgefandi: Anchor Bay Entertainment. Region: 2 Ég er nú löngu búinn að dæma þessa mynd og ætla ekkert að vera að gera það aftur, þið getið fundið dóma um hana á kasmír síðunni minni ef þið hafið áhuga. En það fer enginn að segja ykkur það að þetta sé ekki ein af bestu hryllingsmyndum sem til er. Diskurinn: Óklipt útgáfa. Audio Commentary með Sam Raimi og framleiðendanum Robert Tapert + annað með Bruce Campell. Trailer. Myndaalbúm (mjög skemmtilegt). Tökur sem voru ekki notaðar og filmur af...

Tomb Kings [Fantasy] (2 álit)

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tomb Kings fá víst svipaða hluti og “bloodline” í Vampire Counts, þ.e. þú getur valið hvernig Múmíu þú ert að kaupa þér. Það verða líklegast tvær útgáfur af gamla Screaming Skull Catapultinu, þá eitt stærra og eitt minna. Tomb Guards verða líklegast eins og Grave Guards. Í Tomb Kings fer herinn ekki að hrynja niður þegar generalinn er drepinn heldur æðsti Lich Priestinn í hernum, sem er skemmtilegt fyrir bæði spilara og andstæðinga. Chariot verða sem Core en eru bara með D3+1 inpact hits....

Lizardmen [Fantasy] (18 álit)

í Borðaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bókin fer að koma(bráðlega) og verður henni líklegast skipt niður í tvo heri, Lustria og The South Lands. Eða eitthvað álíka. Svo er það sagan um Lizardmenn monsterið sem verður líklegast T-Rex. Slann koma nú í nokkrum tegundum, þ.e. einhver lvl af Slann sem getur farið með herinn. Og svo er líka sagt að ef Slanninn þinn deyr þá getur þú aldrei fengið meira en Draw útúr leiknum, þ.e. ef Lizarmenn missa Slann þá geta þeir ekki fengið sigur, og victory punktana sem því fylgir.

Robocop Trilogy (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Útgefandi: Mgm Home Ent. Region: 2 Robocop, hallærislegasta nafn á mynd sem ég hef nokkurntíman heyrt. Einhverra hluta vegna tókst þó þessari mynd að verða klassík, það eru fáir sem muna ekki eftir að hafa séð þessa hér í den. Jæja, ég var í góðum fíling á leið á Kántrýhátíð á föstudegi fyrir verslunarmannahelgina og ákvað að koma við í Smáralind. Við fengum okkur snæðing á Pizza Hut og kíktum svo af gamni í Skífuna og BT. Viti menn, þar var Robocop Trilogy á 3400kr(Guð blessi rangar...

Battle Royale - Special Edition (2 Discs) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Útgefandi: Tartan. Region: 0 Of sjaldan rekst ég á virikilega góða DVD mynd. Þ.e. sem er stúttfull af virkilega góðu aukaefni, Battle Royal Special Edition er með bestu titlum sem ég hef nokkrumtíman séð á DVD. Myndin sjálf er þónokkuð skýr(annað en Ring DVD) og hljóðið er magnað, virkilega gaman að botna þessa mynd í græunum. Fyrri diskurinn: Myndin sjálf, 8 mínútum lengri og önnur tegund af endi sem maður getur séð. Seinni diskurinn: Gerð myndarinnar, æfingar, blaðamannafundur, tæknibrellu...

The Exorcist 4: 1, komið í ljós hver leikur Merrin (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eins og flestir vita þá er verið að framleiða The Exorcist 4 sem er sagan um það hvað presturinn Merrin var að gera áður en hann kom fram í The Exorcist. Eins og kom fram í The Exorcist þá var Merrin reyndur á sviði særinga. Nú er komið í ljós hver mun leika Merrin í nýju myndinni. Því miður snýr Max von Sydow ekki aftur en í stað hans kemur annar sænskur leikari, Stellan Skarsgård. Stellan er þekktur heima í Svíþjóð fyrir leik sinn og þar sem ég hef nú eitt hluta af ævi minni þar þá tel ég...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok