Finnst þetta eitthvað gruggugt þar sem þeir eru með diska í sölu sem eru ekki komnir út enn, hvorki á R1 né R2. Þar sem síðan segir: að allir spilarar spili diskana, að maður þarf að borga aukalega fyrir hulstur, að þarna séu diskar sem eru ekki enn komnir út að verðin séu svona góð Allt þetta bendir á aðeins einn hlut; að þetta eru ódýr dupe frá Asíu, sem eru ekki skrifaðir diskar en ólöglegar útgáfur sem eru oftar en ekki mjög fátæklegar. Getið fengið þannig diska út um allt á ebay til...