Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Takk fyri Azmodan!!

í Sorp fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki alveg hvaðan þú hefur þínar heimildir. Ég sé ekkert “cool” við það að stela greinum frá öðru fólki, stuldur er ekki “cool”.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Spurning til Azmodan!

í Sorp fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jú það getur maður verið. Það að geta heimilda er EINGÖNGU litið góðum augum ef þú ert að þýða texta sem var á öðru tungumáli en íslensku. Ég lít aftur á móti ekki jafn hörðum augum á þínar “greinar” því þær eru jú ekki greinar í orðsins fyllstu merkingu. Ef fólk er að STELA greinum frá öðru fólk verður það bannað. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur, í bili.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice...

Re: Nexus biðröðin

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já þetta var ágætt eftir allt saman. Mætti með félaga hress og kátur um 5 leytið og við byrjuðum að drekka. Við afmeyjuðum röðina með því að dúndra upp kampavínsflösku og eftir hana fór þetta allt niður á við. Málið er það að við duttum rækilega í það á föstudagskvöldið “alveg óvart” og ég var ekkert búinn að sofa síðan ég vaknaði á laugardags morguninn = ég var drullu þunnur. Ekki lét ég það standa í vegi fyrir mér heldur drukkum við volgan bjór sem að ég held að hafi haldið lífinu í okkur...

Re: Sauron

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Bara benda á að Necromancer er ekki “násuga” hvað sem það orð er því ég finn það hvergi í orðabókum. Necromancer er “særingarmaður” eða tengt við galdralistina “Necromancy” sem er “uppvakningagaldrar”. Þar hefuru það. Góð grein. Azmodan.

Re: Ofurhugalegspurning...

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
*hóst* hæfar Laxnes, það gerist ekki betra en þetta. hehehehehe Er verið að upphefja sjálfan sig svolítið? Til gamans má geta að hinn frábæri einstaklingur Azmodan hefur nú bara skrifað um 100 greinar og er með 2.803 stig þegar þetta er skrifað og hefur verið nefndur með nafni 300 sinnum.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Kvörtun vegna SlimShady!

í Sorp fyrir 21 árum, 11 mánuðum
SlimShady hefur verið bannaður vegna Copy/paste ferils. Takið þetta til ykkar, það eru engir sénsar í þessum málum. Ef upp kemst um copy/paste þá verður viðkomandi bannaður. Góðar stundir.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: [WHFB] Málun á mótum

í Borðaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta gæti allt virkað mjög vel en hvernig var þetta með klíkuskapinn sem við vorum svo hræddir við? hvernig var planið að útrýma honum? Azmodan.

Re: [WHFB] Reglur fyrir mót, lokaútgáfa!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Flott að þetta var samþykkt af Gunna og hlakka ég mikið til næsta móts, útrýming á ólöglegum herjum gagnast mikið. Ég þykist nú samt vita hver nær sér í 3 auka stig fyrir málun… hehehehehe. Azmodan.

Re: Nooo !

í Borðaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þegar ég vissi síðast þá var það eitthvað um Janúrarinn…<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Hver er besta bók allra tíma?

í Bækur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
The Lord of The Rings, The Return of The King -Tolkien 'Salem's Lot - Stephen King The Silmarillion - Tolkien Svo náttúrulega bækur sem eru ekki skáldsögur: The Devil, A Visual Guide To The Demonic, Evil, Scurrilous, And Bad - Genevieve & Tom Morgan Fallen Angels …And Spirits of The Dark - Robert Masello Raising Hell - Robert Masello Azmodan.

Re: Sony DRU-500A ;D

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
bara ef við komumst upp með það :D Azmodan.

Re: "High" Elves

í Borðaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
blahahahahahahahahahahahhaha. Þetta hlýtur að vera lélegasti brandari sem ég hef heyrt í ár og aldir! Það er klassi í þessum.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Greinagerðir og leiðyndi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Vá! ég held að ég hafi ALDREI séð jafn margar stafsetningarvillur í eins stuttum texta… það þarf að leggja á sig til að ná þessum árangri.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Úr Silmarillion?

í Tolkien fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Nei þetta er ekki úr Silmarillion. Auðvitað er hann unglegur, hann er álfur. Reyndar er ég hættur að láta Matrix dótið fara í taugarnar á mér, ekki þess virði að láta þannig mynd eyðileggja LoTR fyrir manni.<br><br>Azmodan. —————————– “if he be wroth with me, I will set my seat above the stars of heaven and be like the Highest.” Lucifer. -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Besti leikari?

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Christopher Walken. Jeffrey Combs. Bruce Campell. Nicholas Cage.

Re: Pantanir

í Borðaspil fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef pantað frá Games Workshop og reyndist það bara ágætlega, fékk allt sem ég bað um og ekkert vesen… það borgar sig samt ekki nema að þú sért að fara að panta einhvern slatta.<br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: adminumsóknarbiðtími

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef verið samþykktur frá nokkrum klukkutímum upp í viku eða svo… það er það lengsta sem ég hef beðið…<br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Games Workshop 2003 Catalogue

í Borðaspil fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Games Workshop Cataloguearnir eru yfir öll spil frá Games Workshop… Þó aðalega 40k og Fantasy.<br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Hrekkjavakan (partur 3)

í Smásögur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Verð að vera sammála lilbitch. Ég sé fullt af hlutum hérna úr ýmsu nútíma spennumyndum á borð við I Know What You Did Last Summer og Scream dótinu. Annars þá er þetta ágætt, halltu áfram að skrifa! Azmodan.

Re: Freddy Kruger VS. Jason

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það verða víst tveir endar á þessari mynd sem hermir nýjustu fréttum. Í öðrum endirnum mun Jason vinna en hinum Freddy vinna… frumlegt ekki satt? eða hitt og heldur. Söguþráðurinn er með þeim sorglegustu sem ég hef lesið hingað til… farðu á http://www.upcominghorrormovies.com fyrir meiri upplýsingar. <br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: lið?

í Borðaspil fyrir 22 árum
Ég hef nú alltaf kallað þetta “her” en aldrei látið frá mér “lið”, finnst það hálf rembingslegt eitthvað.<br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers] Atli Viking

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 22 árum
Tainted Love er nú ekki eftir MM en jæja… Azmodan.

Re: [WHFB] Breyttar reglur á mótum!

í Borðaspil fyrir 22 árum
Bara ef þetta væri svona… Ég styð þetta 100% og ætti þetta að kvetja fólk til að spila sér til skemmtunar en ekki til að vinna auk þess að fá ýmsa til að mála(nefni enginn nöfn, þið vitið hverjir þið eruð). Azmodan.

Re: forsýning 18.des

í Tolkien fyrir 22 árum
já ég og félagarnir vorum með sófa og fengum 5 pizzur á 1600kr hahahaha… <br><br>Azmodan. —————————– “Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…” -Nice Guys Anonymous- #nga.is MOHAA- [Gri[]v[]Reapers]pvt.Atli

Re: Marilyn Manson

í Metall fyrir 22 árum
Ég vorkenni þér virkilega mikið fyrir að kallast 22 ára og vera jafn grautheimskur. 1. Allir hafa sinn tónlistarsmekk… ef þú ert ekki að fíla þetta er óþarfi að halda ræðu um það. 2. Manson getur ekki verið sama um hlustendur sína því að hann er jú að selja sig og hlustendurnir kaupa hann… þetta er einföld stærðfræði og hefði ég nú búist við að jafn mikill heimskingi og þú hefðir getað áttað þig á þessu. Ef að fólk hættir að hlusta á hann verður hann gjaldþrota en fólk eins og þú sjáið til...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok