nei akkurrat þveröfugt… low-budget myndir eru ódýrar myndir, yfirleitt talað um sem hryllingsmyndir… svo eru náttúrulega fleiri dæmi. Smá dæmi um low-budget og budget myndir: low-budget: Evil Dead, Bad Taste, Jeepers Creepers. budget: Waterworld, Terminator 2, Titanic, LoTR. Það er yfirleitt ekki talað um budget eða low-budget myndir nema að það séu VIRKILEGA ódýrar myndir eða dýrar… eins og þessar sem upp eru taldar.<br><br><b><i>Azmodan.</i></b>...