Hum…? Bætt við 31. ágúst 2010 - 11:12 Sá hvað þú varst að meina - nei, ekki hann. Þegar ég segi grein, þá meina ég í dagblaði, afsakaðu. Og þessi bók er núþegar komin út.
Á Official messageboardinu sögðu þeir í síðasta mánuði að þeir væru að rembast við að klára að mixa, og kæmu ‘real soon’ með hvenær hún kæmi út. Mig grunar að það verði Apríl/Maí xx
Get ekki beðið eftir nýrri plötu frá þeim! er eitthvað komið í ljós hvenær hún kemur út?Það er von á henni næsta vetur (annaðhvort seint þetta ár eða snemma næsta) ^_^
það er líka hryllilega pirrandi þegar skjárinn skiptist í þrennt… arg! en það má alls ekki gleyma aukaefnis-disknum, því að það er ekkert nema snilld! sérstaklega þegar Dom er að fíflast með Slipknot grímuna =P mæli með þessu ^_^ Aza
Ok, margir segja að ég hafi ekkert vit á tónlist, en þetta er minn listi: 1. Queen - Bohamian Rapsody 2. Muse - MicroCuts 3. Led Zeppilin - Stairaway to Heaven 4. Sign - Eichvað 5. Raidiohead - Exit Music / Radiohead - There, there
Muse er og verður frábær hljómsveit (finnst mér) og Matt Bellamy er ekkert nema snilli! En ég er nokk sammála Marmara; tónlist er algert smekksatriði =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..