Uhm, ég er ekki að segja að fólk sem spili wow eða taki sig til í endgame sé eitthvað ljótara en annað, er sjálf í endgame PvE guildi og held nú bara að flestir eigi kærustur/kærasta IRL. Er einfaldlega að segja að ég veit “söguna” bakvið þetta og veit hvernig persóna Awake er :P