Hér er nokkurn veginn “eftirmáli” eða bara endir á þessu þar sem ekki er hægt að gera Edit hérna. Hann hefur einkennst af því að vera ósköp rólegur og einbeittur þjálfari, maður sér hann ekki oft fagna í leikjum, hann horfir einbeitingar augum á leikinn og hugsar um hvað hann getur bætt og hvernig hann gerir það. Hann er einnig laus við það að vera alltaf í blöðunum með því að gagnrýna önnur lið og að eiga í sálfræðistríði við aðra þjálfara, en auðvitað kemur það fyrir hjá öllum þjálfurum að...