Lucas Edward Neill fæddist í Sydney, Ástralíu, þann 9. mars árið 1978. Neill ólst upp við Norðurstrendur Sydney. Hann fór svo í AIS (einhver gerð af íþrótta akademíu) á skólastyrk. Ferill hans á Englandi byrjaði árið 1995 þegar hann gekk til liðs við Millwall eftir að hafa klárað AIS. Þegar á leið ferill hans hjá Millwall sáu allir að hann myndi fara í sterkara liðs, þar sem hann vakti mikla athygli liða í efstu deild. Hjá Millwall lék hann 146 leiki á um það bil sex tímabilum og skoraði í...