jú, það og byggingar efnið í veggjum og gólfi (sem leiðir hljóð misjafnlega mikið), best er auðvitað að eingangra hátalarann frá standinum eins og hægt er og svo aftur standinn frá gólfinu eins og hægt er, með t.d. “spike'um” eins og ég nefndi, veit það er eitthvað til í pfaff t.d. allavega fyrir hátalara þyngdin hjálpar svo til við að eyða víbríng líka… þetta þýðir auðvitað að þú átt að heyra allt eitthvað skýrar, sem er gott. :) svo er steinull mjög einangrandi, fínnt að pakka henni inn í...