Þetta ljóð á í rauninni við um þrjá hópa áhugamála hér… Þar eð, ljóð, kynlíf og jólin :Þ En ég set það hérna bara. Bráðum koma jólin góðu, jólastússið byrjar því. Allt er býjað í greddumóðu, því öllum langar gjafir í. Gjafir auðvitað gefa má, bara misjafnt eftir smekk. Margur verður hann glaður þá, með gjöfina sem hann fékk.