Öll líkamnleg áhrif sem sterar hafa á fólk, fara í gegnum heilann líka. Sterar geta haft margvísleg áhrif á efnaskipti heilans, sem geta valdið þunglyndi, skapsveiflum, ofbeldishneigð, svo ekki sé minnst á mjög langan lista yfir mjög algenga fylgikvilla af notkun þeirra. Öll lyf sem þú tekur, sem eiga að hafa áhrif á starfssemi líkamans yfir höfuð, þýðir að viðkomandi lyf verða að hafa áhrif á efnaskipti líkamans, sem fyrst og fremst byrja í heilanum á þér. Og hvað þessa umræðu varðar, og...