Ég held að þú ættir að hitta hann utan vinnutímans sko,eða kynnast honum meira. Bara eitthvað annað en að vera bara með honum alltaf í vinnunni,sem sagt eins og það tekur tíma að verða ástfangin! Eins og oftar en ekki verða vinir ástfangnir eftir að hafa þekkst í góðan tíma. Þannig að mitt ráð fyrir þig er að kynnast honum meira,hitta hann utan vinnutímans og gera bara eitthvað,hvað sem er:D OG þróa þetta bara meira alltaf þannig,þá kemstu eiginlega sjálf að því hvort að hann sé hrifinn að...