Fer allt eftir flúrara.. Ein vinkona mín er núna með 3 tattoo og er núna í 10unda bekk. Fékk sitt fyrsta í 7 bekk, var með leyfi frá foreldri en samt..
Ég er að segja þér það farðu miklu frekar til reykjavíkur! Ég bý á akureyri og fékk mér samt flúrið mitt fyrir sunnan! Næsta flúr sem ég ætla að fá mér verður einnig fyrir sunnan! En ekki hérna á Akureyri hjá Jónasi…
Ég heyrði fyrst Ghost Reveries í fullri lengd og varð strax ástfanginn! Er ennþá minn uppáhaldis diskur ásamt Blackwater Park. Ég mæli samt mest með því að byrja á Ghost Reveries, þó svo að allir eru að segja þér að byrja á þessarri og hinni plötunni þá bara plögga discography-una og hlusta bara á ALLT saman!:)
Hann er að gera upphýfingar.. eða upphýfingar þar sem hann fer með hausinn fram fyrir stöngina og snertir með hnakkanum(það tekur miiiikið meira á og allt öðru vísi) það sést svo bara hvaða vöðva hann er að nota.. upper body!
Ef ég fæ einhvern flúrara til að teikna upp fyrir mig flúr, er þá í lagi að ég hafi þessa mynd þá með mér heim? Eða hefur hann þá “einkarétt” á myndinni?
Ég var í Speijereck síðastliðna viku og ég og félagi minn tókum bara strætó til Oubertauern einhverja daga itl að negla parkið þar. Gott park, sponsað af blue-tomato eins og einhver sagði hérna:)
Af því er ég veit best þá er þetta ekki Ægishjálmur.. Myndin hér í titilnum er Ægishjálmur. Ef að tveir armarnir á flúri systur þinnar væri bognari þá allavega myndi það vera merki sem heitir “End Strife” Bætt við 20. janúar 2008 - 16:45 Allavega hef ég aldrei heyrt um eða séð 4 arma ægishjálm, og því miður fann ég ekki mynd af “End Strife” merkinu..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..