Ég byrjaði á skíðum þegar að ég var eitthvað um 4-5 ára gamall,pabbi náttúrulega var í landsliðinu þannig að það var ekkert um að ræða að ég færi ekki á skíði þegar að ég var lítill,ég var á skíðum í nokkur ár til að verða 11 ára en þegar að ég var 9 ára gáfu foreldrar mínir mér fyrsta brettið mitt. Ég var þá alltaf annað hvort á skíðaæfingum eða á snjóbretti! Það var bara málið, en eftir að ég varð 11 ára gamall þá hætti ég að fara í dágóðann tíma á skíði;kannski svona eitt ár eða svo. Svo...