Ég fermdist bara af því að ég vissi ekkert betur og allir voru að gera þetta. Ég trúði aldrei því að það var einhver orka eða karl “þarna uppi” eða hvar sem er og kallaðist Guð! Ég ætla að skrá mig líklegast úr þjóðkirkjunni í vor. Hvort ég sé eftir því að hafa fermst er svosem eiginlega erfitt að segja, mér líður ekkert verr yfir því að hafa fermst en samt ætla ég að skrá mig úr þjóðkirkjunni! Annars er ég á sama máli og Ljosfari