jább ég er að nota flux bindingar núna og er á 2 eða 3 seasoninu á þeim nuna…(held 2 seasoninu frekar en 3) En þær eru búnar að reynast mér suddalega vel, aldrei búinn að lenda í neinu veseni með þær. Mæli hiklaust með þeim. En þegar þú setur þær á brettið þitt mundu þá eftir því að yfirfara allar aðrar skrúfur og festingar, gætu verið lausar en þarft bara að herða:) Vinur minn lenti í því að eitt strap-ið losnaði af bindingunum af því að hann fór ekki yfir allar skrúfur og festingar þegar...