Maður getur allavega stilt henni upp réttri í mjög erfiðum aðstæðum. Armarnir fjórir undir henni geta allir færst út til hliðana og upp og niður og er hægt að færa hvern arm fyrir sig þannig að það er nóg af tökkum í græjuni.:) Jú þessar vélar eru kallaðar Spyder vélar og samkvæmt mínum ulisingum eru komnar 4 til landsins. Þessi er sú nýasta, síðan er til skógahögs vélin á Egilstöðum og tvær vélar fyrir sunnan semað er eitthvað stærri (held þær séu hátt í 10 tonnin).