Hver kannast ekki vid thad ad ganga nidur götu í hvada stórborg í heimi og hlusta á kolklikkada menn garga og leika tónlist og skemmta saklausu gangandi fólki? Nú kannski ekki allir, en fyrir leikmenn skal thad útskýrt ad thetta eru Buskarar (götulistamenn) fólk sem lifir á peningagjöfum áhorfenda á götunni og nú í sumar erum vid svo heppnir ad gera thetta í annad sinnid, Bjórbandid er Buskband okkar Íslendinga. Fyrir nokkrum árum tók ég eftir thví ad thad var fáranlega einsleit...