Af hvernig týpum hrífumst við?? Eru þessar steríótýpur ennþá “lúkkið” sem heillar alla í dag? Sem sagt ljósa hárið, silikon, bláu augun, 170 og 55kg (kvk). Dökkhærður, brún augu, massi, 185 og 80kg (kk). Ég er bara að pæla í þessu hvernig týpum fólk hrífst af. Endilega látiði skoðanir ykkar í ljós:)