(Til þess að geta nýtt sér þessa grein verður að vera búið að lesa fyrri greinina, <a href="http://www.hugi.is/vefsidugerd/bigboxes.php?box_id=29774&action=cp_grein&cp_grein_id=304“>PHP/MySQL : Gestabókin (1/2)</a>.) Þá er fólk búið að vera að skrifa í gestabókina okkar á fullu, og einhverjir hafa sýnt smá klaufsku og ýtt óvart á ”Senda“ takkann oftar en einu sinni, þannig að þeir eru margfaldir í gestabókinni okkar. Við gætum lagað þetta með því að fara í mysql-console og eyða röðum út þar,...