Ríkið mætti ekkert vera “meðfærilegra”. Ríkið ætti að vinna vinnuna sína, og leiðrétta kjör kennara. Kjör kennara eru búin að vera tímasprengja, tímasprengja sem að stjórnvöld hafa ekki nennt einu sinni að líta á í mörg mörg ár. Það er bara “so-far” sem að hægt er að leiða þjóðfélagslega mikilvæga stétt áfram á asnaeyrunum, það er nú eða aldrei hjá kennurunum og ef að þið eruð ósátt við þetta, beinið þrýstingnum að þeim seku, núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnum. Það er ekkert að sakast...