Það er einmitt hugsunin.. fyrst leyfum við þeim að sjá hvað er hægt að gera, og svo þegar þau eru orðin nokkuð örugg í því, þá förum við í meira advanced hluti og fíníserum kóðann. Hins vegar máttu alveg leggja fram hvernig þú hefðir gert þetta, sumum gæti jafnvel fundist það þægilegra í byrjun. Þegar athugasemdir eru póstaðar varðandi kóða, þá er alveg tilvalið að setja sína kóðaútgáfu með, þannig læra fleiri :)