einn punktur. nú eru flest öll netfyrirtækin að selja nettengingar sem eru 8mb og stærri. hver þarf svona stórar tengingar til að vafra um netið og sækja tölvupóstinn sinn?! býst nú við að fyrirtækin viti alveg hvað þau eru að gera. svo annað, hvernig ætla fólk að kæra Svavar fyrir að miðla .torrent skrám? veit ekki til þess að það sé bannað samkvæmt íslenskum lögum. mér finnst þetta álíka mikið rugl og að ætla að fá lögbann á bílasölur því jú þær bjóða fólki upp á bíla, og bílar eru...