Ég hef tekið eftir því að það vantar alveg eitt áhugamál hérna inn, en það er HiFi áhugamálið. Fyrir þá sem ekki vita er HiFi skammstöfun fyrir High Fidelity, eða “hágæða”, og er þá átt við hágæða hljómflutningstæki. Pötuspilarar, lampamagnarar, lampaformagnarar, hátalarar og fleira eru viðfangsefni þeirra sem að eru að spá í HiFi og yfirleitt eru þetta algjörir nördar á þessu sviði og má líkja HiFi við sérstök trúarbrögð, þar sem að HiFi gaurar fullyrða að aldrei sé hægt að ná eins góðum...