Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kona Coiler

í Hjól fyrir 17 árum, 4 mánuðum
engum sem langar í þetta rosalega hjól???

Re: MacOSX á VmWare

í Apple fyrir 19 árum, 1 mánuði
ok … ég skil … bara pæling, þakka þér samt fyrir :)

Re: er í smá vandræðum

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að finna útúr þessu … málið var að undir /etc/X11 var config skráin xorg.conf sem að innihélt stillingar fyrir skjáupplausn á KDE. Þessar stillingar voru festar á 1600x1200 upplausn sem er allt of stórt fyrir skjákortið sem ég er með í vélinni. Ég notaði VIM til að editera config skránna og breytti þessum stillingum í 1024x768 .. og nú virkar allt fínt :)

Re: Nexus miðnæturssala á Return of The King Extended Edition á DVD

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig er það … er ekki hægt að fá einhversstaðar keyptann DVD pakka sem inniheldur allar þrjár extended útgáfurnar????

Re: Moonlight Sonata

í Klassík fyrir 20 árum
endilega ef þú ert hrifin af Beethoven að hlusta á aðra píanómúsík eftir hann, t.d. “Pathetique” sónötuna eða “Waldstein” sónötuna. Nú ef þú ert hrifin af píanótónlist almennt þá er nátturlega til sægur af píanóverkum frá rómantíska tímabilinu og hvað mig varðar finnst mér Rackmaninoff ( man ekki hvernig það er skrifað) skara þar fram úr. Prelúdíurnar hans eru alveg hreint magnaðar. Tékkaðu á þessu

Re: Gera upp gamlahátalara?

í Græjur fyrir 20 árum
ef að kassarnir eru góðir, og kannski með eitthvað special design þá getur vel verið að það borgi sig að skipta um horn og woofera, þá geturðu nátturlega meira ráðið því hvernig hátalara þú færð þér … tékkaðu á www.seas.no en varaðu þig … þeir eru mjög dýri

Re: hvar er best að fara með magnara í viðgerð ?

í Græjur fyrir 20 árum
hehemm … halló … einhver heima Eins og allir vita er fyrirtækið Heimilistæki í eigu Sjónvarpsmiðstöðvarinnar. Þess vegna sjá rafeindavirkjar hjá Sjónvarpsmiðstöðinni alfarið um að gera við tæki sem seld eru hjá báðum þessum fyrirtækjum. Heimilistæki hafa ekkert verkstæði lengur.

Re: Elko (Raftækjaverslanakönnun yello)

í Græjur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
dísest kræst sko … viltu endilega gjörasovel að hætta að skrifa þetta bull hérna inn, veit ekki hvað vakir fyrir þér en Plís viltu finna þér eitthvað annað að gera .. ég hef allt annað við tímann að gera en að vera lesa svona innihaldslausa og tilgangslausa þvælu hé

Re: hvad er þetta dB?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 3 mánuðum
krakkar krakkar krakkar þið eruð alveg að mis … dB er í raun ekki mælieining á hljóði eða hljóðafli heldur mælieining fyrir MÖGNUN, sem þýðir að dB getur notast meira en bara hljóð, t.d. loftnet, spennu, straum ofl ofl. Loftnet sem hefur mikla mögnun og er mælt í dB er næmara heldur en það sem hefur minni mögnun mögnun fyrir spennu er t.d. reiknuð út með formúlunni : dB = 20log*Uút/Uinn eins er ekki sama hvort að talað er um mögnun spennulega séð eða afl-lega séð eins og hefur komið fram er...

Re: Nýtt áhugamál - HiFi

í Hugi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
HiFi eða audiophile … hvaða máli skiptir það hvaða nöfnum þetta er kallað, ég bara spyr. Óþarfi að vera að koma með einhvern svona skæting hér inn fyrst að þú veist alveg um hvað málið snýst. Ég hef bara vanist því að kalla mitt áhugamál HiFi og það er bara þetta gamla góða nafn sem að mér líkar ágætlega við, og kem ugglaust til með að nota það.

Re: Nýtt áhugamál - HiFi

í Hugi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
jájá … ég veit vel að www.hugi.is/græjur eru til … það svæði er meira svona alhliða græju umræða. Það sem ég myndi vilja sjá er umræða sem að er eingögnu tileinkuð HiFi.

Re: Umhirða lampamagnara...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já .. hehemm … ég sé mig eiginlega tilknúinn til að leiðrétta nokkrar staðreyndavillur hjá þér immerser, annars flott grein hjá þér: 1. Að skipta um lampa á hálfs til eins árs fresti miðað við að maganrinn sé í mikilli notkun, er algjör óþarfi (þó að þú fullyrðir það ekki í grein þinni þá finnst mér að það ætti að koma fram). Hafa skal í huga þegar að nýir lampar eru settir í, þarf að keyra þá í nokkrar vikur (í meðal notkun), jafnvel mánuði til að sándið í þeim sé full mótað og tilbúið....

Re: Öll 486 móðurborð!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já .. það væri einmitt fínt að fá þetta borð .. sx örarnir voru einmitt mjög góðir. Þetta bleika ílanga sem þú talar um er líklega bara venjulegt viðnám (resistor), eða viðnámsnet (resistor network), og það er ekkert mál að skipta um það þ.e. ef maður veit hvað það á að vega stórt, þannig að ég vona að þú sért ekki búin að henda því. Hvað varðar spurninguna um hvurn fjáran ég ætlaði að gera við þetta þá er rétt að það komi fram að þessi borð öðlast mjög mikilvægt gildi í tölvu og...

Re: Vantar Switch

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég er með einn 24 porta fyrir þig … svolítill hávaði í honum … but who cares, hafðu bara samband á diver@simnet.is
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok