jahh, ég átti t.d. mjög slæma æsku, var lagður í einelti, var alltaf að reyna að vingast við einhverja, en hvað sem ég gerði þá var ég bara barinn eða látið mér lýða illa í margar vikur kannski bara útaf einu atviki, ég lifði líka við mjög mikla fátækt þegar ég var minni og geri enn, samt ekki jafn mikið Stebbi…. ef að þú varst látin líða illa, barinn og sagt margt lame við þig…afhverju ertu að láta öðrum líða illa ? Ja það sem ég er búin að lesa þá bendir það allt til þess að þér hafi liðið...