Jæja, þá er kominn tími til að losa sig við gömlu góðu Playstation 1 vélina. 2 Fjarsteringar og 2 minniskort og 2 leikir fyljga með, Worms og Tony Hanks's 3. Hún var í fínu lagi þegar hún fór ofan í skúffu þegar vii tók við af henni, en þarf núna að losna við hana vegna flutninga. Gerið mér einhvað tilboð