Saga sem ég skrifaði fyrir nokkru síðan Hérna, taktu þetta sagði köld rödd fyrir aftan mig og ég fann að kaldri byssu var þrýst í lófann á mér. Ljúktu þessu af. Ég skalf á beinunum þegar ég horfði á föður minn, bundinn og keflaðann við stól fyrir framan mig. Þú vildir þetta sjálf, ljúktu þessu nú, ég bíð frammi. Ég horfði hikandi á náungan ganga út og loka hurðinni á eftir sér. Hvað ég vildi að ekkert af þessu hefði gerst, að ég hefði bara flúið eins og ég ætlaði mér alltaf. En nei, nei, ég...