Það er nú hægt að benda á rannsóknir og sannanir fram og tilbaka, en eitt er þó visst, og það er að Kannabis er ekki mikið meira, né minna hættulegra heldur en Tóbak eða Áfengi. Hnetur tildæmis geta reynst sumum hættulegar vegna ófnæmis, en þær eru ekki bannaðar, hinsvegar er bara varað við hættuni sem liggur fyrir ef maður skildi gæða sér að eini slikri. Alveg eins og gert er með Áfengi og Tóbak. Að minu mati þá á maður að hafa rétt á þvi að ákveða hvað maður vil gera með sin eigin likama...