Jæja, elskurnar, gleðilegt ár og takk fyrir lifandi skoðanaskipti á því sem var að líða. Á morgun, fimmtudaginn 9. janúar, hefjast byrjendanámskeið hjá Karatefélaginu Þórshamri, Brautarholti 22. Námskeið fyrir fullorðna (15 ára og eldri) hefst kl. 20:00 og verður kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20:00 og á laugardögum kl. 14:00. Gjald fyrir byrjendanámskeið er 12.000 krónur og lýkur því með gráðun í apríl. Fyrsti tíminn er þó ókeypis. Byrjendanámskeið unglinga (10 - 14 ára) hefst kl....