Jón Ingi Þorvaldsson hefur verið valinn karatemaður ársins og Edda L. Blöndal karatekona ársins. Jón Ingi á eftirtalin afrek á árinu: Bikarmeistari KAÍ, Íslandsmeistari í -80 kg. flokki í kumite, 3. sæti í -80 kg. flokki í kumite á Bohemian Open í Tékklandi, 16 manna úrslit (3. umferð) í -75 kg. flokki í kumite á HM í karate í Madrid. Edda á eftirtalin afrek á árinu: Íslandsmeistari í kata, Íslandsmeistari í hópkata, Íslandsmeistari í opnum flokki kvenna í kumite, Íslandsmeistari í +57kg....