Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stargate SG-1 kemur á Skjá-1 (37 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Já krakkar, topicið segir allt. Eru þetta góðar fréttir og gaman að vita til þess að “ódýrari” sjónvarpsstöðvarnar séu að reyna að halda SciFi senuni hér á Íslandi fljótandi. Minnir að sýningar muni hefjast 16. des Hinar stöðvarnar hafa alltaf gefist upp eða fært slíka þætti yfir á versta tíma. Ég vil hvetja alla aðdánednur SciFi að senda Skjá1 þakkarbréf. Það þarf ekki innihalda nein formlegheit, einungis smá þakklætisvott fyrir að taka þessa þætti til sýningar strax eftir hinni mögnuðu...

QISmaS Quch Daghajjaj - Gleðilega Hátið (17 álit)

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gleðilega hátið kæru trekkarar og megi jólakveðjur okkur berast langt í næstu stjörnuþokur. Live Long and Propse

UPN hættir að sýna Enterprise...... (28 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
… á miðvikudögum, þátturinn verður sýndur á Föstudögum næsta vetur. Titilinn bregður án efa Enterprise aðdáendum skellt í bringu ef þeir hafa fylgst með. Því ekki var vitað hvort 4.season af Enterprise yrði nokkurn tíman gert. UPN(þeir em sýna Enterprise í USA) vildi ekki tilkynna dagskrá sína fyrr en 20 mai og var það gert fyrir stundu. UPN var búið að lýsa óánægju sinni yfir því hver Enterprise var skora lagt í Nilsen-Rating á miðvikudögum, þættir eins og Smallville og aðrir þættir sem...

Geymslumiðlar fyrir stafræna ljósmyndun (16 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég hef verið að velta því fyrir mér af og til. Normal manneskja sem situr á digital myndavél, einhverja 3.2 mpix og er að taka candis af öllu, líkt og manneskjan gerði á sína APS/35mm vél fyrir 10 árum síðan. Það er verið að taka myndir af uppvexti barna og þar fram eftir götunum. Nú er nokkuð ljóst að stór hluti þessara aðila hugsar ekki fram í tíman þegar það vill fara skoða minningar eftir 10-20 ár og situr upp með það að tölvan hafi hrunið eða eitthvað klaufalegra jafnvel. Að mínu mati...

Umhverfis jörðina á 80dögum með Villa Fogg (16 álit)

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eða Around the World with Willy Fogg voru teiknimyndir sem voru sýndar hér í kringum 1990. Á þessum árum var ég í raun hættur að stilla mig inn á sjónvarp en sá samt af og til einn og einn þátt. Ég hefði einstaklega gaman af þeim því þegar ég var enn minni þá var þessi saga sem er eftir frakkan Jules Verne oft lesin fyrir mig og einnig sá ég þá bíómynd frá árinu 1956 sem krakkar á mínum aldri höfðu mjög gaman af. Ég mundi allt í einu eftir þessum þáttum þegar ég var lesa um nýja mynd sem...

Ýmsir puntar um Star Trek: The Next Generation (8 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Langt síðan það koma grein hér þannig ég tók saman ýmsa punta. Þessir puntar miðast alfarið við The Next Genration, sem er sú sería sem að mínu er sú besta en hefur fengið minnsta dreifingu hér á landi ef TOS er undanskilið. Þannig það getur verið að “nýlegir” Trekkarar finnist þetta minna gaman en öðrum. Densie Crosby(var bara í seríu 1) átti upphaflega að leika Deanna Troi og Marina Sirtis að leikja Tasha Yar. Áður en tökur hófust var hlutverkum skipt um. Tim Russ, sem síðar varð Tuvok á...

Equilibrium (2002) - Myndin sem týndist (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Equilibrium er mynd sem gerð var á síðasta ári. Mynd sem fyrirtækið Dimension Films framleiddi. Einhverja hluta vegna hafa Dimension Films horfið af yfirborði jarðar. Því hefur þessi mynd í raun týnst. Ákveðið var að leggja áherslu hryllingsmyndina They(vond vond mynd) í stað þess að dreifa Equilibrium almennilega. Þarna hafa framleiðendur verið að vonast eftir skjótum gróða því hryllingmyndir ná oftast miklum pening fyrstu vikurnar en nánast engu þar á eftir. Equilibrium er mynd sem myndi...

Veit mogginn meira en allir kvikmyndaheimurinn? (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er stutt og snaggarlegt og á ef til vill betur heima á korkinum en fannst ég verða benda á þetta þvi þetta er alltaf að gerast hjá Moggan, Dv og Fréttablaðinu. Vitna hér í mbl.is : http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_news?cid=100&n id=1014746 “Annir hjá Julianne Moore Leikkonan Julianne Moore hefur verið valin til þess að afhenda verðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fram fer í Los Angeles hinn 23. mars. Hún er einnig tilnefnd fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum „Far From...

Hringadróttinsaga:Tveggja Turna Tal (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er færsla sem ég skrifaði á heimasíðuna mína og ákveð að senda hana hingað. Að mínu mati inniheldur þessi gagnrýni ekki SPOILERA, sérstaklega ekki fyrir þá sem þekkja sögurnar. Mögulegir spoilerar er þegar ég er lýsa hvar sumar senur eiga sér stað og í hvaða samhengi. Jæja þá er maður loksins búin að sjá þessa mynd sem ég ásamt öruggleg fjölmörgum öðrum hef verið að bíða eftir. Ekki mun ég spilla með að segja nett frá myndinni hér, En ég get sagt eitt að hún er bara nokkuð betri í...

Áhöfn Enterprise (7 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þessi grein er aðalega ætluð til þess að vekja athygli á nýjum kubbi sem kominn er inn á StarTrek áhugamálið og tekur fyrir upplýsingar um áhöfn Enterprise. Verið er að vinna í greinum sem detta þarna inn um leið og þeir eru tilbúnar. Ein grein er þegar komin upp og 6 á leiðinni :D Ennig hvet ég fólk til þess að setjast við sjónvarpstækið sitt miðvikudaginn næst þan 25 sept kl 23:05 og horfa á fyrsta þáttinn. Ef fólk telur sig eitthvað vilja bæta við karakterlýsingar áhafnarinar eða veit...

FarScape og aðrir Sci-FI aðdáendur (14 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Loksins eru komnir korkar fyrir ykkur. Þeir eru undir StarTrek áhugamálinu. Korkarnir eru FarScape (Sem er stækkandi aðdándahópur hér á landi) og Annað Sci-Fi, undir þann flokk fer í raun allt annað Sjónvarpstengd Sci-Fi, Eins og Stargate SG-1, Lexx, Roswell, Odessey 5, Jeremiah, Alias og það sem fólki dettur í hug. Áður var komin korkur fyrir Babylon5. Ákveðið var að reyna að hafa þessa korka því umræðan hefur skotist upp af og til. Rökréttasta áhugamálið til að hýsa þessa korka, í hið...

Betri tímar? (37 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Af góðkunningjum utan úr heimi þykir vænlegast að kynna fyrst til sögunnar nýjar þáttaraðir af Bráðavaktinni, Beðmálum í borginni, Fraiser, <u>Star Treck</u> og Soprano-fjölskyldunni.” Þetta er úr grein af mogganum og mbl.is. Líklega unnið uppeftir tilkynnigur frá RÚV. Þarna er verið að setja Enterprise(væntanlega) í sama flokk og þeir þættir sem eru syndir á topptíma á RÚV. Getum við litið svo á að þetta sé vísbending um betri tíma? Ég myndi veðja á Mánudag milli 20-21 til að keppa við...

Engin Wesley Crusher í ST:Nemesis (12 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Atriði sem innihélt Wesley Crusher hafa verið klippt út úr væntanlegri StarTrek mynd. Ástæðan yfir þessu er sú að fista útgáfa af myndini var um 3 klst. Þetta atriði var ekki talið skipta aðalsögunni neinu meginmáli og þess vegna lendi það á gólfum klippiherbergsins. Vitað er að framleiðandin, Rick Bearman, hafi þurft að hringja í fleira leikara sem áttu að birtast í smáum Cameo hlutverkum og segja þeim að þeirra atriði muni ekki birtast. Þau Cameo sem vitað var að tekin voru upp voru atriði...

Paramount ánægðir með ST:X Nemesis (14 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Samkvæmt viðtali SciFi Wire við Rick Berman það að myndin Star Trek: Nemesis uppfylti vonir Paramount mann og gott betur en það. Nokkur Atriði sem var búið að klippa út voru vinsamlega beðið um að fá aftur inn í myndina. Nú er verið að hreinsa upp hljóðið og klára klippingu á myndinni og fiffa brellur. Paramount menn er einnig óhemju ánægðir með nýja skúrkinn í þessari mynd en hann ber nafnið Shizon og er leikin af Tom Hardy. Myndin er áætluð í frumsýningu Föstudaginn 13. desember(Scary mar,...

Warcraft III: Reign of Chaos farin í GOLD (36 álit)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jamm gaman gaman, Nú er leikurinn loksins farin í GOld og er vona á honum í hillurnar þann 3júlí. Eða eftir 3 vikur :D Löng bið er því á enda. Ég ætla ekkert að tala neitt um leikinn meira en það að fólki getur farið að naga á sér handarbökin yfir þessu. Sjá nánar grein á Yahoo. <a href="http://biz.yahoo.com/bw/020613/132097_1.html">WARIII grein á Yahoo</a>. Mér hlakka svo til.. tralalala

Leiðarljós aftur á skjáinn (23 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var að browsa Textavarpið rétt í þessu og þar lá á síðu 119 Fréttatilkynning frá RÚV sem yljaði mér verulega um hjartrætur. Samningar hafa tekist og íbúar Springfield munu koma aftur á skjáin. Hér er síðan tilkynningin: “ Í dag var undirritaður samningur um að hin vinsæla þáttaröð Leiðarljós, eða Guiding Light, verði aftur tekin til sýninga á dagskrá Sjónvarpsins frá og með 1. ágúst næstkomandi. Leiðarljós hefur verið sýnt í Sjón- varpinu á hverjum virkum degi nánast óslitið frá því í...

Opið bréf til Sigzi vegna "Tilnefninga" og fleira. (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jæja sendi þessa grein aftur núna, henni var hafnað á sínum tíma því ég átti að hafa rangt við en í ljósi tilnefninga til Óskarsins sem var verið að kynna fyrir stundu sendi ég þetta aftur. Ég bið ykkur ekki um að líta á þetta sem níð heldur sem athugasemd í háðskum tón eins og sjá má neðar. En here goes :) Ekki veit hversu merkilegur pappír þessi skrif mín eiga eftir að verða og hvar þau munu lenda, en here goes. Ég hef verið að velta því fyrir mér, með batnandi vef og góðu starfi...

Nú má stunda hnefaleika - Með höfuðhöggi (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Frétt um þetta var að birtast á mbl.is. Tillaga Gunnar I. Birgissonar fór í gegn nú í dag um að leyfilegt yrði að bæði að æfa og sýna ólympíska hnefaleika. Fór frumvarpið í gegn með 34 atkvæðum samþykktum á móti 22. Gunnar hefur á hverju ári síðan hann komst á þing send inn þetta frumvarp. Hann sagði nú sjálfur þegar hann var kosinn á þing að hann ætlaði að gera allt í sínu valdi til að koma þessu í gegn. Það fynda er miðað við hversu umdeildur Gunnar er meðal námsmanna á Íslandi fyrir sýna...

Verðhjöðnunarstríðið - Erum við að hagnast??? (2 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er nokkra daga gömul grein sem mér fannst missa marks(sam.ykkt seint og kom ekki við á forsíðu sem virðist hafa míkið að segja :)), því prufa ég að endursenda hana um von að hún komi aftur. Jamm ég er að stigahórast smá núna, en hér er greinin. Hafa ekki allir verið að hrópa húrra að undanförnu?? Meina fyrirtæki eru lækka öll sín verð um 2-3% og lofa stöðugleika til 1.maí. Er það nú ekki flott?? Og hugsanlega eru fleiri fyrirtæki að koma sér í þennan hóp til verða ekki undir í...

"Verðhjöðnunarstriðið"- Er almenningur að hagnast? (0 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hafa ekki allir verið að hrópa húrra að undanförnu?? Meina fyrirtæki eru lækka öll sín verð um 2-3% og lofa stöðugleika til 1.maí. Er það nú ekki flott?? Og hugsanlega eru fleiri fyrirtæki að koma sér í þennan hóp til verða ekki undir í “samkeppnini”. Jamm takið eftir því að ég kalla þetta “samkeppni” en ekki Samkeppni. Hvers vegna?? Hvað græða fyrirtækin á þessu fyrir utan hugsanleg aukin viðskipti?? Það sem þau græða er viðhalding stöðugleikans. Þessi stöðugleiki sem var samið um dagin við...

StarTrek Molar - TNG á DVD - Promo Clips úr ST:X (14 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja jæja.. nú eru það molar.. Paramount tilkynnti rétt í þessu að þeir ætli að gefa út ST:TNG á DVD. Í Season pökkum. Fyrirkomulagið eru 7 diskar í hverju setti. 4 þættir eru á hverjum disk og svo aukaefni. Þættir eru endurhljóðblandaðir í Dolby Digital 5.1 Sourround sem ætti nú að vera mjög skemmtileg áhorfnar og hlustunar. Season-Pakkanir (miðað við USA (R1)) munu koma út annan hvern mánuð. Sá fyrsti mun koma í R2 4 mars. (R1 þann 26 mars) Svo virðist það passa við þær upplýsingar sem ég...

Nemesis - Stuttar fréttir - Innihalda litla spilla (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Svona rétt til að lífga uppá umræðuna og áhugan. Þessir spillar eru að mínu mati það smáir að varla er hægt að kalla þá spilla. Njótið. Byrjað verður að skjóta StarTrek X: Nemesis nú í nóvember. Kostnaðaráætlunin hljómar uppá $80 milljónir. Þessi áætlun er $20 miljónum hærri en seinasta mynd, Insurrection. Líkleg ástæða þessar hækkunar má að hluta til finna í launakröfum Patrick Stewart (Jean-Luc Picard) og Brent Spiner (Data). Einnig má áætla að lagt verður míkið í að hafa myndina sem...

Smáralindin = Musteri Djöfulsins? (27 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nú eftir viku mun Smáralindin opna, stærsta verslunarmiðstoð landsins. MArgir eiga eftir að fara þarna og gera sín kaup, BÆði fyrir jólin og annað. Á mörgum manninum rennur á kaupæði er nálagst jól og eftirmálar jólainnkaupa geta verið æði misjafnir. Fólk bugnar utan fjárhaglegu álagi og jólastressi. Er hálft næsta ár að ná endunum rétt saman, sumir hreinlega gefast upp þegar önnur áföll skella á og láta lýsa gjaldþrota. Fjölskyldur leysast upp og annað þvíumlíkt og engu líkara en að...

Nafn komið á Episode II: Attack of the Clones (51 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú rétt í þessu tilkynntu LucasFilm náfnið á nýju Star Wars myndini sem mun verða frumsýnd 22 maí í USA. Nýja myndin mun bera heitið: Star Wars: Episode II Attack of the Clones. ~~~ Minor Spoiler ~~~ Í myndini munum við hitta fyrir kunningja okkar úr Phantom Menace 10 árum síðar þegar þú koma öll saman aftur eftir að Viðskiptasambandið réðst inní Naboo. Stjörnubrautin hefur tekið talsverðum breyting á þessum 10 árum. Anakin Skywalker (Hayden Christensen)hefur klárað Jedi nám sitt að mestu...

25 bestu þættir í Next Generation (13 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessi listi er samkvæmt könnun sem var framkvæmt árið 1993. Áskrifendur og lesendur blðsins Starlog tóku þátt í henni. <b>Sæti Þáttur, númer þátts: Stardate Season</b> 1. Yesterday´s Enterprise, 163 43625.2 3 2. The Inner Light, 225 45944.1 5 3. The Best of Both Worlds, part I, 176 43989.1 3 4. The Best of Both Worlds, part II, 175 44001.4 4 5. I, Borg, 223 45854.2 5 6. Relics, 230 46125.3 6 7. The Measure of a Man, 135 42523.7 2 8. Deja Q, 161 43539.1 3 9. The Offspring, 164 43657.0 3 10....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok