Voðalega eru margir að skilja þetta rangt. Þetta er innbyggt módem. Þar af leiðandi er ekki þörf á IP-tölu. IP-tala fer altaf á netkort, og tæki með innbyggðum netkortum, svosem prentarar. Þetta með Alcatell 1000 módem er það, að þetta er utanaðlyggjandi tæki, sem sér um gagnaflutnig, ef gagnaflutningur væri mögulegur í gegnum serial, usb eða Firewire væri líklegt að módemið kæmi þannig, en það er erfit að fá góðan gagnaflutning í gegnum þessi tengi og því notað besta tækið sem völ er á í...