Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: RÚV og Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
deTrix sendir inn þessa ljómandi fínu grein,, svara henni síðan að honum finnist StarTrek vera með eindæmum leiðinlegt sjónvarpsefni. Samt lét hann það hafa sig að setjast niður tilbúin fyrir framan imban með pop og læti,, engin þáttur,, hefur sig út í það að hringja uppá Rúv og kvarta og endar síðan ævintýrið að fara útá videó leigu og taka þáttin á leigu… það getur bara ekki verið að þ´er finnist þetta leiðinlegt sjónvarpsefni fyrst þú gerðir þetta allt… nema að þú sért bara í bullandi...

Re: LOKSINS DAGUR RAUÐHÆRÐRA!

í Djammið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
sá þessa auglýsingu í moggan í morgun,, og var heldur betur að fýla mig…. Rauðhærðir menn OWNA

Re: Warcraft 3 á E3...

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hér er bein slóð á trailerinn svo þið þurfið ekki að vera leita http://www.warcraftiii.net/cgi-bin/download/quickdl.cgi?fl=http://itchy.iomart.com/movies/warcraft3e3-2001.zip

Re: GSM-okur

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta væl hjá ykkur er ekki réttrætanlegt. Landlínukerfið er mun auðveldaa í rekstri og viðhaldi. GSM kerfið er tiltölulega nýtt og það kostar talsvert að byggja nytt kerfi. Ennig má benda ykkur á að GSM-göld hér á Íslandi eru með þeim allra lægstu á Vesturlöndum,, verið bara fegin. Má benda á það að GSM gjöld lækkuðu aldrei fyrr en TAL kom á markað.

Re: Series 5 (ekki spoilers)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ohhh fór hún aldrei á loft,, heldur notuð til tilraunar.. takk mann,,, jú eða í einhverjum TNG þætti<br><br>Atari - Ávalt Bræddu

Re: Star Trek Voyager-Elite Force (spoiler??)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég man ekkert hvernig ég kláraði hann,, ég dritaði bara´öllu á hann og hélt mér á mikilli hreyfingu. Sagan er mjög fín og skemmtileg en leikurinn helst til of auðveldur. En ef þeta er satt með Expansion pakkan þá er búið að uppfylla eina af mínum runkfantasíum…. pervert er ég :)

Re: Series 5 (ekki spoilers)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sögur segja, hafa ekki verið OFFICAL staðfestar svo að ég viti, þó svo að séu yfirgnæfandi líkur að þetta muni verða. Ég á von nú samt að AÐ þættirnir eigi að gerast fyrir TOS og að skipið mun heita Enterprise. Það er ekkert þessu svo sem. En spurt er; Hvernig gegnur þetta upp??? Hugsanlegt svar er: :) Nafnið Enterprise hefur verið notað lengi, Eytt af nýlenduskipunum hét Enterprise, Svo var herskip sem sökk í WWII sem hét Enterprise, Í dag er Geimferja í eigu NASA sem hetir Enterprise, og...

Re: Löng bið í næsta Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
æææjiii farðu frá okkur daxzz og haldu þessari dellu fyrir sjálfan þig.. plz

Re: Löng bið í næsta Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þegar First contact og Insurrection voru gerðar, vhófust þær báðar í jánuar í framleiðslu hvert ár og voru frumsynda um Thanksgivin sama ára (nóvember) og voru komnar svo til íslands um páska. Biðin verður nú samt löng, ef við miðum að þeir byrja að taka þáttinn einhvern tíma á bilinu nóvember-janúar sem er talaið lílegt og synd því thanksgivin 2002,,, kæmi því líkalega hér um páska 2003 :(

Re: Framtíðar bíómyndir Star Treks

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
daxzz!!!! frá hvaða plánetu ert þú??? Bolean???.. getur varla verið því þessi viska sem kom frá þér er frekar grænn. StarTrek: Voyager : Endgame er 2 tíma sjónvarpsþáttur, Þetta er Series Finale. Semsagt loka þátturinn,, þetta er sama konseptið og þátturin eins og Best of both worlds. Semsagt 2 þættir sem mynda heila heild. Þetta er semsagt ekki eiginleg bíómynd. Ég persónulega held að þú vinnir hjá DV eða eitthvað álika heimskulegt, því þar er eina fólkið sem ég veit um sem lætur svona bull...

Re: Atvinna

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
jamm hlýddu GarField,, brundþykka hárflækjan þín<br><br>Atari - Ávalt Bræddu

Re: Þularnir!!!!

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 6 mánuðum
gribba… við gerum altaf betur… en formúlan er líka alverleg.. ekki bara fíflaskapur :)

Re: Þularnir!!!!

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 6 mánuðum
rosalega er auðvelt að sitja bakvið skjáinn og dissa þetta og þykjast veri betri maður. Ok ég hef marg oft séð þessa þuli fara með fleipur, einnig hef ég marg oft heyrt fréttamenn, íþrótta og aðra, og marga aðra fjölmiðlamenn fara með fleipur. Og þá oft í skirfuðu máli, sem ætti nú í raun ekki að geta gerst því þá gefst oft tími til að kanna vafaatriði. En ég held að þetta sé ekki eins auðveld og þið haldið,, þessi þulir eru vel fróðir um fórmúluna og fylgjast mjög vel eð öllu því sem gerist...

Re: Freddy Got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tom Green er bara ekkert fyndin maður…. og sérstakleg er hann ekki maður til að bera upp heila mynd. Hann er best geymdur í smáum aukahlutverkum. Þessi brandarar hjá honum eru allir þeir sömu og vona ég svo innilega að hann gleymist fljót

Re: FEITIR GALLAR Í de_inferno

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
fínt að vita þessa galla og takk fyrir það,,, en ég er viss um að það séu fleirri gallar í þessu bréfi frá þér heldur en í öllum leikjaheiminum yfir höfuð :)<br><br>Atari - Ávalt Bræddu

Re: Hver ykkar er klárstur ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hey Hafnfirðinga Nissan Rauðkan þín,,, ég með þetta upp sett í kubbnum “Stillingar” í egóinu,, þar valdi ég korkar og setti in tag-line og havði hakað í þræddir :) Works for me, you lazy mall<br><br>Atari - Ávalt Bræddu

Re: Test [NT]

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
mín virkaði um dagin<br><br>Atari - Ávalt Bræddu

Re: Heimasíður félaganna í efstu deild

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þess má geta að FH lagið verður alvöru stuðnigslag… ekki þessi týpíski Skátasöngur sem á sér altaf stað sem Stuðnigslög,, heldur verða það Meistarnir í Botnleðju sem semja það lag og flytjs… ekki veit ég hvenar það verður gefur út, en eitt er víst það mun rokka líkt og FH

Re: Valur - Fylkir í kvöld kl.20

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þessi leikur fór mjög vel,,, þeas Valur tapaði

Re: Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
óvanþakkláta pakk,, herin má vera hér því við getum að stórum hluta þakkað honum og Marshal aðstoðinni fyrir það við erum “fimta” ríkasta þjóð í heimi og dró okkur útúr moldarkofunum. Þetta veitir hálfu Suðernesjum vinnu og slæmt ástand myndi án efa skapast þar ef herinn færi. Þeir angra mig ekki, og ef ég vil að þeir angri mig,, þá get ég lallað inná Litaval (Píónabar)

Re: Sendið kvörtun! (að sjálfsögðu enginn spoiler)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þitt bréf er mun betra,, en alger óþarfi að mælast til að víkja manninum er starfi fyrir svona ómerkilega hluti

Re: Sendið kvörtun! (að sjálfsögðu enginn spoiler)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fólk er fífl… þar á meðal Páll Ásgeir, pixie og allir hinir. Þó svo að Páll Ásgeir hafi ekki verið málefnalegur þegar hann ræddi við þennan “viðskiptavin” í síma, þá hvet ég aðra til þess. Því með því að útúða reiði, skömmum og dissi á þennan vansæla mann eruð þið að reitta hann til reiði og hann nýtir sér það gagnvart ykkur. Best er auðvitað, að mínu mati, að benda honum á það sem betur hefði mátt fara. Semsagt haft aðra fyrirsögn. Því það var fyrir sögnin sem skemmti þetta allt saman. Ef...

Re: Taktík til að brjót niður Hate!!! (hjálp)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Margt til í þessu :) En Gísli (Pabbi) lætur ekki á sér bilbug finna og mun standa af sér allskyns klækji, eitt er víst að ef kvennsa myndi finnast handa Foringjanum myndi hann bara fá hana til þess að Spila CS og traina hana upp til að geta hjálpað öðrum Hate mönnum að taka clan eins og Love í analinn :) (létt grín). Aftur á móti eru lokkunar hæfileikar Gísla ótrúlega góður, meira að segja það góðir að CIA eru farnir að fylgjast með þessar sálfræðitaktík hans sem hann beitir til að fá menn...

Re: Ford Fairlane (meistaraverk)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Have a Twinkee, Snapahead

Re: Þýðingarnar

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þetta er frábært framtak og glugga ég yfir þyðingar þegar þær birtast<br><br>Atari - Ávalt Bræddu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok