Bensín lækkaði talsvert um seinustu mánaðarmót og það stefnir allt í það að það lækki aftur núnu. Týpískir íslendingar,,, gleyma öllu um leið að það gerist
held á málið er það að hún er leiðinleg en samt þannig að hún fer ekki í taugnar á fólki.. fólk gleymir henni of auðveldlega<br><br>Atari - Ávalt Bræddu
ég skil ekki afhverju er verið að eyða öllu þessu púðri í Árna. Hann hefur gert marga fína hluti, sér í lagi í samgöngumálum. En hann hefur ekki verið heiðarlegur og það er nokkuð víst.. en er einhver þingmaður heiðarlegur??? Fólk ætti frekar að eyða púðrinu að grafa upp skít annara þingmanna og ráðherra og skoða Halldór Ásgrímsson þar fremstan í flokki. Hann Árni er nefnilega lítð verri en aðrir málið er hann faldi þetta ekki fyrir neinum í kerfinu, treysti bara á það að fólk myndi bara þegja.
Vertu bara ekkert að lesa þetta ef það fer í taugnar á þér. Þetta er bara offical úrdrátturinn frá Paramount sem er þýddur þarna og segir nákvæmlega ekkert um þáttin sjálfan<br><br>Atari - Ávalt Bræddu
Ef þetta yrði fært á kvöld-dagskránna þá er nokkuð ljóst að vinsældir þáttana myndu í hið minnst aukast lítillega þar sem fólk hefði ekkert annað til að horfa á og myndi kannski læra að meta þetta :) En ég hef enga trú á því að Voyager fari í kvölddagskrá þar sem við erum komnir það langt inní seríuna. Með Enterprise er kjörráð að þegar það verður tekið til sýninga að fá Rúv til að prufa að sýna það eftir 10 fréttir á einhverjum dögum
Þetta er frábær á…. og vona að þetta verði ekki að veruleika því þetta er á sem allir ættu að prufa. En að virkjunarframkvæmdir séu umhverfisslys er bara bölvað rugl.
Enterprise-D var Passanger og Scince skip. Ent-E er Science og Defence skip. Og það er rangt að áhöfnin var 1014 manns. Þetta var áhöfnin og fjölskyldur.. ekki eins og það skipti rosalega. En það var fullt af börnin í ENT-D okkur til mikillar ánægju… Go On Wesley
ég hef farið 8 sinnum :D OG á miða í ár,, an kannski nota ég hann ekki.. vill einhver miða??? farið á fimmtudegi og til baka á mánudegi,, með Gubbólfi og í þessu er pláss fyrir bíl :D
Hvar koma stig inní þessa umræðu??? Viltu ekki bara halda þér við efnið vinur. Það búið að koma hér fram að flestir eru þakklátir að hafa fengið að vita af þessu með ríflegum fyrirvara. Og var það gert til að hindra að svona umræður koma. Það eina sem ég hef gert hérna er að svara ykkur í sömu mynt og skotin ykkar eru á RÚV. Verið bara ánægð að þetta skuli vera sýnt í opinni dagskrá. Og ég myndi helst vilja sjá þetta að kveldi til einhverja daga. En eins og sumir eru þá geta þeir ekki verið...
Látið Reykdalin í friði strákar, Hann vill ykkur bara vel með að láta vita. Málið er að ef þið væruð aktívir hér inná StarTrek hlutanum líkt og og ég og margir aðrir þá væruð þið´búnir að fá ykkur fullsadda á þessu endurtekna væli í fólki. Það er altaf sami vællin og fólk nær ekki að skilja það að StarTrek er því miður ekki almennilega viðurkennd sjónvarpsefni. Ég er alveg sammála því að þessi þættir gætur fengið betri syningartíma. Þessir þættir eru snilld og er ég búin að vera trekkari...
Jamm það var líka búið að reyna að tak þetta triði oft og allir orðnir þreyttir plús það að Ford hafði þessa veiki og kom með þessa snildar hugmynd. Þetta atriði í Ben-Hur er ótrulega flott. Þess má geta að það slasaðist engin við gerð þessa atriðis, sem manni myndi þykkja ótrúlegt miðað við þetta atriði
ég flyg oft í draumi… og oft næ ég að stjórna draumum… til dæmis ef ég sé að dett af háhýsi eða eitthvað þá bara sé til þess að ég slasist ekki,, flyg af stað eða geti mér grein fyrir því að ég ómeiðanlegur.
Þetta með Púðluhundinn er algerlega útí hött. Þetta er reyndar soldið gömul frétt og þegar ég las hana fyrst var áresktur á hraðbraut þarna og ökumennirnir fóru að rífast. Þá kom þessi viðbjóðslegi púðluhundur (það eru ekki hundategund) og beit manninn í kálfan. Tók hann hundin og fleygði honum út á götuna og örstuttu síðar var hann plaffaður niður af öðrum bíl. Ok að svo stöddu í burtu. Maðurinn fannst ekki fyrr en einhver Crappí dýraverndursamtök settu fé til höfuðs honum,, jamm...
þrátt fyrir þessa frábæru tilkynningu frá Jreykdal fara samt sumir að væla… þið eruð HÁLFVITAR í einu orði sagt… *pirr* *pirr* En ég þakka JReykadal fyrir að láta okkur vita.. takk
Auðvitað leit þetta út fyrir að vera flatt,, það á eftir að hljóðbæta klippið sem þú sást. Hefur aldrei séð Making Off þætti um bíomyndir og þessháttar. Þar er allt viðbjóðslega flatt og ljótt og kemur síðan massa vel út á hvíta-tjaldina og á skjánum.
þetta með Vindorkuna er víst í bígerð, Það er til fyrirtæki hér á landi sem heitir VindOrka (www.vindorka.is) sem er að koma sér fyrir í rólegheitum. En hef þetta verður sett upp munu umhverfisinnar tryllast yfir sjónmengun??? En þetta er ekki nú ekki ljót tæki þó þau geti soldið stungið í stúf á landslagi okkar. Þess má líka að geta að talsvert er um að bændur nýti sér vindorku á býlum sinum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..