Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Til hamingju með sigurinn DCAP/CCP

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég togaði í hárið á Mosa í specroominu.. VARÚÐ ekki gera það, ég fékk þessa svæsnu matareitur vegna þess. Hárið hans lifir greinilega<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Ruby Tuesday vs Hard Rokk

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Vitabar gerir bestu borgara ever… Gleym-Mér-Ei er borgara sem skylda er fyrir alla landsmenn að prufa í hið minnsta einu sinni. En þjónustan á HardRock er margfalt betri en á Ruby. Alla vega miðað við þau skipti sem ég hef farið á Ruby. En maturinn á Ruby er mörgum sinnum betri. Málið er, að eftir að Tommi hætti með HRC var ákveðið að gera staðinn amerískari í matarali og fleira og hefur honum hrakað örlítið síðan. Grillhúsið er pottþétt þegar þú veist hvað þú á tt að fá.. Borgarar þar eru...

Re: Þáttur 6x11 - Fair Heven - Umræða

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
“ég meina…. holodeckið má ekki breytast í einhverja fjöldaframleiðslu á skynigæddum lífverum” jamm… guð blessi þá 7. season :D<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Skagamenn niðurlægðir

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Skagamenn rétt töpuðu.. rosalega óheppnir :D

Re: Ætla sér að gjörbreyta Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
AMEN vargu

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hvaða KR-inga fan attitude er þetta??? Það eru bara 2 leikur búnir og þeir eru í 3ja sætia.. svo ég legg til að þú chillir.. en Leeds mun að sjálfsögðu vinna þetta

Re: Hvernig finnst ykkur clan [.-DUDE-.] ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Heitiði [.-DUDE-.] erlendis?? og þá [.-MELUR-.] á íslandi?<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Ætla sér að gjörbreyta Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
var Godzilla norn???

Re: Varðandi könnun!

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
MOOO kótilettan er þá farinn<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Útivist takk.

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
góð hugmynd… styð þetta heilshugar.. einnig að fá jaðaríþróttir sem sér áhugamál<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Release listi fyrir PS2

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
OMG!!! ET tölvuleikur… og það ekki einn heldur TVEIR OMG!!!! OMG!!!! OMG!!!!

Re: Gateway niðurstaða

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ennig eru íslendingar tengdir í gegnum Útlandalink Linu.nets þar er ég að pinga á 120 klukkan 17:30 að degi til

Re: Ætla sér að gjörbreyta Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
semsagt þetta er þá þattur sem AL (besti vinur Bakula) mun þurfa að koma með sín sálfræðilegur sjónarmið inní umræðuna.. nú eins og allir vita þurfti AL að hjálpa Bakula í gegnum óléttu í einum þætti af Quantim Leap… eða er kannski málið að Arnie Swarznegger er orðinn handritshöfundur?

Re: Ætla sér að gjörbreyta Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það varður glatt á hjalla ef Braga verður rekin :D Það ætti allvega að raka hann úr suoper-visor hlutanum. Hann má skrifa þætti áfram.. svo verða þeir bestu valdir ú

Re: Jurassic Park trilogy

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Í JP var það stelpan sem fór í Tölvunar.(This is Unix, I know that(og við sáum mesta GUI kerfi í sögu kvikmynda og það var að mestu bleikt í þokkabót)) EN aftur móti ef þú lest söguna var það strákurinn, því var breytt í myndini til jafna út vægi veikara kynsins þar sem strakurinn var búin að vera rosalega klár hinn hlutan af myndinni.

Re: Að borða hunda!

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
með þessari staðhæfu minni er ég að benda í grein sem í las í Lífandi Vísindum.. ég skal glaður flétta því upp þegar ég kem heim og döbbel tékka málið. Getur vel verið að hafi verið smá misskilningur í gangi

Re: Ekki kaupa GPRS síma

í Farsímar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyrir þá sem nauðsýn er að nota þessa tækni (starfsmenn fyrirtækja, stjórnendur og tæknimenn) er þessi tækni mjög góð. Fyrir hinn almenna notanda nýttist þetta vel við WAP-ið. Og ef eitthvað er þá mun þetta ýta undir útbreiðslu á því. En fyrir venjulegan símnnotenda og SMS-sjúkling þá er það algerlega í hans valdi að ákvarða hvað hann vill. Ég nota þessi tækni vegna vinnu minnar og mæli með henni. Sérstaklega þar sem ekkert annað betra er í boði.

Re: Að borða hunda!

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hahah þetta er endalaust fyndið.. Ekki láta einhverj grænmetisætu rugla ykkur til. Ekki veit ég hvort plöntur finna fyrir sársauka, en flestar bregaðst við honum. Plöntum “blæðir” nefnilega. Og með simpansa,, þeir eru ekki það spenndýr sem er líkast manninnium, það er órúngtanar. Bara svo þú vissir það, munar að mig minnir hálfu prósenti. Og það að benda á að éta mannakjöt er rugl. Það er veruleg sjúkdóma hætta sem fylgir því. Nefnilega Mannariða (sama og kúariða) Heitir í daglegu tali Kúru...

Re: Svindlarar

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
getur þú sannað það að hann var að svindla?<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: P4 kaupendur - Umhugsunarefni?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 3 mánuðum
þú sem admin átt að vita það, að þegar þú svarar innsendum greinum og þessháttar þá kemur alltaf sem að vefstjóri hafi svarað… en annars er þetta alger steik og ílla funny<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: David Beckham Soccer

í Tölvuleikir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ojjj… ætli það verði Victoria hluti á þessum disk?? Vonandi þá eitthvað spennó

Re: Frá MBL í dag: Landssíminn óskar eftir rannsókn

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
maski.. en þú ert alls ekki ná pointi sem ég er að reyna að setja hér fram. Það að þjónustufulltrúar geti séð lykilorð notenda. Það er óeðlilegt. Þessi men ættu að hafa leyfi til að breyta þeim ef beðið er um það en ekki geta séð þau og gefið þau upp

Re: Frá MBL í dag: Landssíminn óskar eftir rannsókn

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
engin ílska hér, né persónulegt stríð :D Óþarfi að grípa til svona mikilar varnar. Bara út með þenna misskilning :D Ég var bara að banda á þessa “öryggisholu” sem er eða var til staðar með þessum skrifum mínum

Re: Kjallarinn enduropnaður á Thomsen....

í Djammið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þessi kjallari hefur margoft verið opnaður á ny vegna breytinga. Maður kíkir inn.. oftast ekkert búið að breyta.. kannski færa stóla til og borð og jafnvel mála örlítið. Einu breyttingar sem ég gat tekið vel eftir voru þegar allur staðurinn var breyttur. Fyrir mér er þetta fúsk enda er staðurinn bara bull og kæmi mér ekkert á óart að þetta sé einhver afsökun til að fela ílla fengið fé.

Re: Frá MBL í dag: Landssíminn óskar eftir rannsókn

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fluffi vinnur hjá LandsSímanum,, en þessi dæmi sem ég var að nefna voru oftar en ekki hringingjar úr öðrum síma en þeim sem reikningurinn er skráður hjá. Þetta er bara della að leyfa starfsfólki aðgang að þessum upplýsingum, og þarna varstu að viðurkenna ásakanir mínar. Semsagt SÍMNET suckar á þessu sviði, annars mjög fín internetþjónusta. Og svo að fullyrða það að símnet eða einhver önnur internetþjónusta sé miklu betri en önnur er bara rugl. Þetta er allt svo keimleíkt. AÐ vísu bjóða...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok