Búin að vera í báðum skólum og ég verð að segja að IH er mun skemmtilegri skóli. Voðalega heimilsislegur og vinalegur, kannarar líta á þig sem jafninga og vin og hafa áhuga á þér. Passlega stór og lítið vesin. Ég stórefa að götin, ef einhver verða, séu það mikil að það taki því að fara heim. Þú færð alltaf að fera í vinnustofurnar og vinna í þínum málum þá þó að það sé kennsla þar í gangi, allt voða chillað og lítið vandamál. Ég er í rafiðnum í IH núna og allar rafiðnir er kenndar samfellt...