Kannanir eru í lagi finnst mér, þær eru oftast stuttar og trufla mann lítið. Í raun gera þær bara gagn. Mér þykir meira segja gaman að svara svona. Stundum svara ég satt og stundum bulla ég bara. Svo eru líka oft “sömu” spurningar sem koma seinna til að ákveða áreiðnleika svarana þá svara ég þeim alveg kengöfugt og skemmilegg allt fyrir þeim :D En það sem er verst er símasölufólk!!!! það er óþolandi,, sérstaklega tryggingar.. altaf sama fyrirtækið sem hringir og ég er marg oft búin að segja...