Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvar eru salernin?

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Íbúð O´Brien þá sást Keiko 1 eða 2 svar vera að laga sig til á baðherbergi. Er það ekki nóg?

Re: Bless Bless Nelix þín verður ekki saknað

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
The Doctor er nú meira Comic Relief en Tom Paris.. hann er reyndar minnst fyndinn en samt flottur í hológram pælinum :D En Neelix sést ekki næsta þætti.. því miður.. en hann sést í þættinum á eftir (sem er 2faldur,, gæti verið seinni hlutinn) Og þá er hann á skjá :D Þannig þetta var semi-rétt Kári minn :D<br><br><a href="http://www.gaijindesign.com/lawriemalen/jedi“ target=”_blank“><img src=”http://www.gaijindesign.com/lawriemalen/jedi/hansolo.jpg“ width=”285“ height=”123“ border=”0"><br>::...

Re: Trítla og hvalardagarnir hennar

í Gæludýr fyrir 22 árum, 5 mánuðum
takk dúd.. ég vissi af sæt villunni um leið og ég gerði send.. en hitti ekki. /me krotar í minnisbókina sína

Re: Trítla og hvalardagarnir hennar

í Gæludýr fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvalur er ekki fiskur. Hvalur er spenndýr :D Sæt af þér að leiðrétta hana, svo að við getum leiðrétt þig :D

Re: Warcraft III: Reign of Chaos farin í GOLD

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hann er að tala um Betuna

Re: Argetína slegin niður.

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ekki gleyma Spáni.. En það yrði gaman að sjá lið keppa til úrslita sem hafa ekki hlotið titilin

Re: Lok dauðariðilsins

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér finnast þessi úrslit æðisleg. Bara gott á þessa “kókaín”baróna að falla út. Ógurlegir hrokkagikkir og sjálfumglaðir. Langbest að losna við þannig lið Strax. Frakkland farið :D Nú Argentína.. mar vonar bara að eitthvað meira sniðugt gerist.

Re: Hönd guðs

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hann skoraði ekki með hendinni.. hann sló boltan niður og sparkaði svo í markið

Re: Vítaspyrnur á útsölu????

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þarna þykir mér þú frekar Hlutdrægur. Argentína voru betri aðilinn fyrstu 10mín. Svo voru Englendingar mun betri aðili það sem eftir lifði fyrri leikhluta og fyrstu 25 mín af þeim seinni. Fyrir utan auðvitað einstaka færi. Owen var búin að gera nokkra góða hluti. Þetta með vítaspyrnuna.. Frá einu sjónarhornir virtist þetta vera rugl dómur. Svo fekk meður annað sjónarhorn og maður sá ekki betur en þetta var réttur dómur. Það er ekki hægt að segja að þessi leikur hafi unnist á dómaramisstökum....

Re: Mótmælum RUV ;)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
RÚV er þvílíkt að standa sko.. meina voru að skrifa undir nýjan samning um að Leiðarljós hefjist aftur. Byrjar aftur 1.ágúst. MIG HLAKKAR SVO TIL… ÁFRAM RÚV

Re: SOF2 CDKEY

í Hugi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hey já ég er líka að lenda í þessu. get valið allt í lekinum nema start game :( Er ekki viss um að þetta se´CD-kay.. búin að instala honum 2svar inn. Og skipta um EXE skrár.. helda bara að ólöglegaútgáfan okkr sé ekki að virka. Sem betur fer kanski. En ef einhver hefur lent í þessu og veit lausn.. þá væri gaman að heyra það<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Leiðarljós aftur á skjáinn

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég fagna því að einhver náði þessu skilaboðum mínum rétt. Lifið í friði

Re: STAR WARS: EPISODE II ATTACK OF THE CLONES (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
er það ekki í umsjá admins á þessu áhugamáli? En what ever. Þessi Dooku er greinilega gúrka. Burt með svona lýð :D

Re: Lolly næstum druknuð!!!

í Sápur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það hefði nú verið gaman ef hún hefði nú bara drukknað. Enda ótrúlega leiðinlegur og bældur krakki

Re: Brasilía-Tyrkland

í Stórmót fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Rivaldo viðurkenndi á blaðamannafundi að hann hefði verið með leikræna tilburði við þetta atvik. Gúrka er hann

Re: til skammar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta með að hafa lokað í hádeginu er náttúrlega rugl. En hitt´er alveg í lagi. Fólk reynir oft að redda ýmsu í hádeginu. Og fyrst það er klst í hádegis hlé þá er líklega unnið þarna 8-16 eða 9-17. Þeir geta alveg svappað fólki út í hádeginu eins og er gert á flestum þjónustu stöðum

Re: eyjar2002, er thetta brandari??

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
í eyjum skiptir Hljómsveitinn engu máli<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: ÍA enn án stiga

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
uhh ertu KR-ingur??? Svörunin er þannig. Reyndu bara líta í eign barm fyrir ári síðan. Og hvar er allt stoltið, hrokin og monntið sem var í ykkur um seinustu umferð??? Hann er ekki að sjá núna. Líklega vegna þess að þið töðuðu í gær. Nei ég er ekki skagamaður :D

Re: Darth Vader í Episode III

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég held að það sé auðvelt að svara þessu fyrir þig. — HUGSALEGUR SPOILER — Obi-Wan mun berjast við Anakin í Ep.3 Og Anakin mun fara MJÖG ílla úr því. (Líklega, allavega er það fyrir víst að hann lendir í einhverskonar slysi) Hann mun vera að dauðanum komnum en er bjargað og “vélaður” að miklu leyti. Þarna er hugsanlegur stærðarmunur komin. :D Varðandi vélmenninn þá verður það gaman. Líklegt er að Bail Organa(Senator of Alderan) sem mun fá vélmennin(sometime) til sín muni þurka út minnið í...

Re: Enterprise season 1.

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
við fáum framhaldið í sept/okt<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Síðasta Djúpa laug

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ÞEssir gaurar vorue kki að fíflast og reyna að vera cool. ÞEtta var einn stór brandari hjá þeim. Þetta eru allt gaurar úr Bumsquad.com genginu og þetta var þeirra leið í smá dissi. OG svo voru þeir að reyna koma mið-gaurnum út því hann er hommi. Um það snerist brandarinn. En eins og oft áður skemmdi Konan-sem-er-flott-fyrir-ofan-mitti-en-HORROR-fyrir-neðan-mitti-vegna-teygjanlegrar-mittis-og-rass-stærðar allt með að segja stúlkunni það. Þessi stjórnandi gella hefur oftar en ekki haft áhrif á...

Re: Star Wars-Episode 2:Attack of the Clones

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég hljóp aðeins á mig.. um leið og ég gerða “Senda” fattaði ég að smokey er ekki admin svo að ég viti til :D En hann er það reyndur huga-notari að hann ætti að vita betur. Og einnig á ADMIN ekki samþykkja svona HUGE spoiler greinar án viðvörunar. Admin hefði getað copy/pastaeð henni og send til baka á höfund og beðið hann um að setja spoiler inn. Það gera nú nokkrir Adminnar svo. Batnani mönnum er best að lifa og líka innsláttarvillur :P

Re: Star Wars-Episode 2:Attack of the Clones

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
gott að fá slæmt Review.. en um að gera að ver samkvæmur sjálfum sér. “Og ekki bætir það að myndin er grútleiðinleg, mér fannst öll myndin vera eitt 143 mínútna kynningarmyndband fyrir flottan tölvuleik. ” Jamm öll myndin leiðinleg.. en hvað er sagt svo síðar?? “Ég verð þó að segja að síðustu 30 mínúturnar björguðu myndinni frá glötun. Þær voru fokkin magnaðar! Ég meina að sjá Yoda með geislasverð er STÓRKOSTLEGT!!! Atriðið þegar Yoda berst við Count Dooku fer í hóp bestu atriða...

Re: Alveg obboslega frægur,..... og hann býr,..... í næsta nágreni við þig.....

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
mér skillst nú svo að það hafi verið komin ekta RÖÐ uppúr hádegi<br><br>Atari - Ávallt Bræddu

Re: Spáð því að Grindavík vinni mótið

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það væri gaman sjá Grindvík, Fylki eða FH fá þetta. ÞEAS lið sem hefur ekki unnið áður OG meinti að Þór AK gæti komið á óvart.. ekki KR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok