Heinrich Schliemann Þýski fornleifafræðingurinn Heinrich Schliemann hafði ungur að árum mikinn eldmóð fyrir grískri menningu og fylgdi henni eftir með stórkostlegum fundum, sem óneitanlega eru einir þeir merkustu í fornleifasögunni. Ég mun fjalla sér í lagi um fund hans á Tróju og greina frá því sem helst dreif á hans daga. Heinrich Schliemann var fæddur árið 1822 í Þýskalandi, sonur fátæks prests. Jólin 1829, þegar hann var 7 ára, fékk hann myndskreytta mannkynssögu í jólagjöf frá föður...