Myndi ekki hafa neinar áhyggjur af smíði og handavinnu, oftast taka skólar ekki meðaleinkuninna úr öllum fögunum, þó hún sé stundum höfð til hliðsjónar í vafamálum. Ef þú sækir um á náttúrufræðibraut þá munu íslenska, enska, stærðfræði, náttúrufræði og kaaaannski danska (gildir þó líklega ekki mikið) fleyta þér áfram. Skiptu út náttúru- fyrir félagsfræði og þá ertu nokkurnveginn komin með fögin sem vega mest fyrir félagsfræðibraut. Málabraut væri líklega íslenska, danska, enska og...