Af því að þú heyrir ekki neitt.. það er örugglega mögulegt að þú finnir einhverja gleðitilfinningu ef að þú hefur tapað heyrninni og hefur heyrt áður, en ef að þú hefur verið heyrnarlaus frá fæðingu og þekkir þar af leiðandi ekki nein hljóð þá finnst mér ekki séns að sá einstaklingur geti upplifað það sama og ég þegar ég hlusta á eitthvað skemmtilegt. Einnig eru draumar og hljóð tvennt ólíkt. Að sjálfsögðu ætti heyrnarlaust fólki að geta dreymt og fengið gleðitilfinningu útúr því, varla hægt...