Ég veit eigilega ekki nákvæmlega hvað ég á að segja…! Gæti farið að hrósa þessu en það yrði eflaust mjög væmið :) Þetta ljóð á samt ekkert annað en hrós skilið, þetta er fyrsta ljóðið í langan tíma hérna á huga.is sem hefur skilið mig eftir hugsandi… og sem ég nennti að renna yfir oftar en einu sinni :) Fékk einhverja skrýtna tilfinningu í magann við að lesa þetta, og jú, ég myndi segja að það væri mjög gott tákn :)