Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: 18 ár fyrir morð, nauðganir og árás

í Deiglan fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Rúnar er bara sick náungi sem ég held að sé ekki hægt að “rehabilitate” og það ætti bara að skjóta hann á færi!! Ef hann kemur í Keflavík þegar hann kemur út er ég viss um að hann verður drepinn og það verður þagað yfir því. Ég gæti alls ekki drepið hann sjálf en ég vona að hann verði píndur til dauða og trúið mér að þetta er eina persónan í heimi sem ég óska einhvers ills. Mér finnst bara rangt að setja menn í fangelsi sem sýna jafnt sem enga iðrun yfir gjörðum sínum og eru greinilega ekki...

Re: Hvað sjá dýrin sem við sjáum ekki?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Dýr eru miklu næmari en fólk því þau lifa á og treysta algjörlega sínu “instinct”. Ég á tvo hesta og hef átt hunda og ketti. T.d. með hestana, þá vita þeir alltaf þegar þeir eru að fara á sumarbeit, við förum sem sé alltaf reiðtúr á sumarbeitina og þeir fatta strax hvað er í gangi (eru mjöööög æstir), en kannski í reiðtúrnum daginn áður þá voru þeir sallarólegir. Ef hestunum mínum (eða önnur dýr sem ég hef átt) er illa við eitthvað fólk (sem er ekki dýralæknirinn) þá tek ég mark á því. Og...

Re: Captin

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
hehe, ég gleymdi Kirk… Hann var alveg ágætur en aðeins of dramatískur og hugsaði stundum (dáldið oft) með öðru en heilanum…<BR

Time...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Good point.. en ef maður ætlar á annað borð að flakka í tíma þá fer maður á “the restaurant at the end of the universe”

Re: Af hverju ekki Bush?

í Deiglan fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hérna er smá umhugsunarefni (þetta er á ensku, ég nenni ekki að þýða þetta) In 1555, Nostradamus wrote~ Come the Millennium, 12 month, in the home of the greatest power, the village idiot will come forth, to be acclaimed the leader…(Bush?) :)

Re: Andromeda

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég er eitthvað búin að sjá á þessa þætti á Sky One og hef lítið þolað þá vegna hans Sorbo, ég get ekki hætt að sjá Herkúles fyrir mér!!! Ég býst við að þetta sé álíka og Earth: Final Conflict sem ég reyndi eitthvað að fylgjast með en þetta var komið út í allt of mikla steypu. Hann Roddenberry átti að halda sig við trekkið.<BR

Re: Captin

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Jamm, Picard er langbestur. Það ætti að skjóta Janeway bara fyrir röddina… Og hann Sisko hefði verið þolanlegur ef allt þetta destiny-emissary-crap hefði ekki verið<BR

Time...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Eigum við ekki bara að fara að spá í því hvað gerist ef maður ferðast aftur í tímann og drepur afa sinn? Var maður þá nokkurn tímann til til þess að geta farið aftur í tímann og drepið afa sinn? Hverfur maður bara? Eða verður maður ennþá til vegna þess að maður var ekki í sínum eigin tíma? “I was never very good at time mechanics…”

yup yup

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta er alveg einstaklega góð hugmynd en gerið ykkur grein fyrir að þið eruð að tala um RUV herna! Flytjið í gott “suburb” fáið ykkur kapalinn og fáið Sky One beint í æð hehe. Ég var svo heppin að fá Sky One í kringum '90 og þar af leiðandi kynntist ég TNG og svo DS9, Voyager og meira að segja TOS (Capt. Kirk ber að ofan 90% tímans…) Ég á aldrei eftir að gleyma því að alast upp með trekkinu og mér fyndist gaman ef fleiri gætu það en ég hef litla trú á RUV…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok