Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

5th season (4 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ok, ein spurning. ER fimmta season ekki örugglega seinasta??? Ef svo er þá er ég ýkt sad akkuratt núna….

Mating rituals (10 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér fannst þetta ósköp skemmtileg könnun en…. Hvort mynduð þið frekar vilja vera tilfinningalaus og á sjö ára fresti fá “útrás” fyrir tilfinningarnar eða að fá það reglulega en kannski vera með nokkur brotin rifbein eftir það? úff, sjö ár!!!! Ekki erfið ákvörðun fyrir mig allavegna

Douglas Adams látinn (6 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég ætla aðeins að fá að fara út fyrir umræðuefnið. Douglas Adams fékk skyndilegt hjartaáfall og lést síðastliðinn föstudag, aðeins 49 ára að aldri. Hann var höfundur hinnar vinsælu seríu “Hitchiker's Guide”. Believe me, ef þið hafið ekki lesið bækurnar hans, byrjið á því núna. Þið getið komist að meiru um Douglas á þessari síðu, einnig hægt að skrifa inn skilaboð.. http://www.douglasadams.com

The Borg Invasion- 7/9 (12 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Borg eru flottustu óvinirnir í Star Trek, án efa og mér finnst fínt að hafa þá gegnum gangandi í þáttunum (í STTNG og mest í Voyager), en mér finnst bara stundum eins og nóg sé komið og þá meina ég mest 7/9. 7/9 er jú flott og allt það (sem stelpa kann ég samt alveg að meta að hún er dead-sexy) en hún er búin að taka yfir Voyager!!! Það virðist vera að framleiðendur þáttanna eru að láta ráðast af gröðum trekkurum og gefa 7/9 mesta air-time af öllum. Þið sem eruð enn í fimmtu seríu megið...

Skoðanakönnunin (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
hmmm, bíddu var tunglmyrkvinn ekki 9. janúar??<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok